Morgunblaðið - 30.07.2020, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2020
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
NETVERSLUN gina.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 8.500
Verð kr. 11.900
Verð kr. 13.500
Verð kr. 12.500
Verð kr. 6.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur, laga
ryðbletti á þökum
og tek að mér
ýmis smærri verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
BLÖNDUÓSBÆR
Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700
Menningar-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
Blönduósbær auglýsir laust til umsóknar starf Menningar-, íþrótta-
og tómstundafulltrúa. Um nýtt starf er ræða með starfshlutfalli
80 – 100%. Tilgangur starfsins er að hafa faglega umsjón með
öllu menningar-, íþrótta- og tómstundastarfi Blönduósbæjar í góðu
samstarfi við hlutaðeigandi aðila. Hér er fjölbreytt og skemmtilegt
tækifæri fyrir skapandi og skipulagðan einstakling til að móta nýtt
starf í vaxandi samfélagi. Næsti yfirmaður fulltrúans er sveitarstjóri.
Markmið og verkefni:
• Verkefnavinna og stefnumótun fyrir menningar- íþrótta- og
tómstundamál.
• Vinna náið með menningar- íþrótta- og tómstundanefnd
sveitarfélagsins.
• Umsjón og þróunarvinna með starfsemi félagsmiðstöðvarinnar
Skjólsins.
• Er tengiliður sveitarfélagsins við félagasamtök sem eru með
skipulagða íþrótta- og tómstundastarfsemi í sveitarfélaginu, á
grundvelli samninga.
• Vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur grunnskóla og
íþróttamiðstöðvar.
• Er tengiliður og umsjónarmaður með verkefninu Heilsueflandi
samfélag.
• Verkefnastjórn við hátíðahöld og aðra viðburði á vegum
sveitarfélagsins.
• Önnur verkefni á þessu sviði sem viðkomandi er falið af
sveitarstjóra.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði tómstunda- og félagsmálafræði, eða önnur
menntun sem nýtist í starfi.
• Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.
• Reynsla og þekking af íþrótta- og tómstundastarfi.
• Mikill áhugi á velferð íbúa og hæfni til að eiga samskipti við alla
aldurshópa.
• Frumkvæði, jákvætt hugarfar og hugmyndaauðgi.
Launakjör erum samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Hreint sakavottorð er
skilyrði fyrir ráðningu. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til að
sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri,
valdimar@blonduos.is Starfið er laust samkvæmt nánara
samkomulagi, Umsóknum skal skilað á netfangið, blonduos@
blonduos.is Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2020.
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9:30-12:30, nóg pláss. Hópþjálfun
með Hreyfiteyminu kl. 10:30, góðar æfingar sem henta öllum, ókeypis
Spurningakeppni kl. 13:30-14:30, veitt verða verðlaun fyrir 1.-3. sæti.
Vöfflukaffi kl. 14:30-15:15. Nánari upplýsingar í síma 411-2702. Allir
velkomnir.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Blöðin, kaffi og spjall kl. 8:50.
Frjálst í Listasmiðju kl. 9-16. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Söngur kl.
13:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30. Við vinnum áfram eftir samfélagssátt-
málanum, þvo og spritta hendur, virða 2 metra regluna, við þá sem
það vilja. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar í
síma 411-2790.
GarðabæR Jónshús, félags- og íþróttastarf, s. 512-1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8:30-16. Hægt er að
panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu
er selt frá kl. 13:45-15:15. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Göngu-
hópur fer kl. 10 frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Urriðaholtsstræti 6–
8. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg 3-5 Kl. 8:30-16 opin handavinnustofa, kl. 13-16 perlu-
saumur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16 myndlist.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl. 8, billjard kl. 08, dansleikfimi kl. 9, qi-
gong á Klambratúni kl. 11, píla kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8:30-10:30. Vinnustofa
frá kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Snjalltækjaaðstoð 10:30-11:30.
Stólaleikfimi kl. 13:30. Tónleikar kl 14.
Korpúlfar Tölvutækninámskeið framhald í dag kl. 9-12 fyrir nemend-
ur með Android-tæki og kl. 13-16 fyrir nemendur með Apple-tæki.
Þátttökuskráning. Botsía eftir hádegi í Borgum í dag. Minnum á
dansleikfimina í Borgum á morgun kl. 14.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag verður nóg um að vera, við byrjum
daginn snemma og förum saman í morgungöngu um hverfið. Sumar-
hópurinn kemur til okkar kl. 10:30 og verður með leikinn hengimann í
setustofunni. Eftir hádegi, kl. 13:30, kemur jógaleiðbeinandinn Dísa
Dungal og verður með notalega klukkutíma djúpslökun með Gong.
Öll velkomin til okkar, hlökkum til að sjá ykkur.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í næstu viku, þriðjudaginn 4. ágúst og
fimmtudaginn 6. ágúst verður haldið framhaldsnámskeið í tæknilæsi
þar sem haldið verður áfram kennslu á spjaldtölvur. Kennsla á And-
roid-stýrikerfi verður frá kl. 9-12 og kennsla á Apple-stýrikerfi frá kl.
13-16. Skráning er nauðsynleg, og fer fram í síma 665-7641, en frítt
á námskeiðið.
Seltjarnarnes Dagskráin í dag fimmtudaginn 30. júlí: Kl. 7:15 vatns-
leikfimi í sundlaug Seltjarnarness. Kl. 10:30 kaffispjall í króknum á
Skólabraut. Kl. 11 leikfimi í salnum á Skólabraut. Kl. 13:30 er félags-
vist í salnum á Skólabraut. Hlökkum til að sjá ykkur.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13 fyrstu
tvær vikurnar í júlí. Dans og hláturjóga verður í boði kl. 15 í júlí og
ágúst. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir.
Síminn í Selinu er: 568-2586.
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Þjónustumaður í Garðabæ
Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða
þjónustumann til starfa í Garðabæ.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Æskilegt er að umsækjendur séu vélstjórar,
vélvirkjar, vélfræðingar eða með sambærilega
menntun og hafa reynslu af störfum við kælikerfi
og / eða í málmiðnaði.
Starf þjónustumanns felst í uppsetningu og
viðhaldi nýrra og eldra kælikerfa um borð
í skipum og í landi, bæði á Íslandi sem og
erlendis.
Frost er 25 ára gamalt fyrirtæki með starfstöð
á Akureyri og í Garðabæ, með ríflega 60
starfsmenn.
Fyrirtækið starfar bæði á Íslandi og víðsvegar
um heim.
Umsóknir ásamt ferilsrká sendist á
frost@frost.is
Fyrirmyndarfyrirtæki
2020
hagvangur.is
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR