Morgunblaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 11
Hlöllabátar Vörur og hráefni veit- ingastaðarins verða í verslunum. Hráefni og vörur veitingastaðanna Barion og Hlöllabáta verða innan fárra vikna fáanlegar í matvöruverslunum. Þetta staðfestir athafnamaðurinn og eigandi staðanna, Sigmar Vilhjálms- son, í samtali við Morgunblaðið. Barion-staðirnir eru tveir talsins, annars vegar í Mosfellsbæ og hins vegar úti á Granda. Hafa staðirnir not- ið gríðarlegra vinsælda en þar má finna mikið úrval fjölbreyttra rétta. Að sögn Sigmars munu landsmenn nú geta reynt fyrir sér í eldhúsinu með Barion-hráefnið. „Við höfum verið að þróa sósur á Barion, sem fólk mun nú geta nálgast í búðum. Að auki verða hamborgarabrauð og 175 gramma hamborgarakjöt sett inn í búðir í fyrstu umferð. Í framhaldinu höfum við áhuga á að setja inn fleiri vörur,“ segir Sigmar og bætir við að hug- myndinni svipi mjög til verkefnisins sem sett var af stað hjá Hamborgara- fabrikkunni á sínum tíma, en finna má allar helstu vörur síðarnefnda veit- ingastaðarins í fjölda verslana. „Í grunninn er hugmyndin og hug- myndafræðin sú sama. Ég hef gert þetta áður með fabrikkusósurnar auk þess sem við settum inn Shake&Pizza- vörurnar í verslanir. Þegar við fórum af stað með Barion þróuðum við okkar eigin sósur og bragðtegundir og það er ástæða þess að við teljum þetta eiga erindi í verslanir,“ segir Sigmar. Líkt og fyrr segir verður sömuleiðis hægt að nálgast vörur Hlöllabáta í verslunum innan fárra vikna. Gerir Sigmar ráð fyrir að vörurnar verði í hillum verslana í ágústmánuði. „Það er ekki alveg útséð með tímasetningu en þetta verður komið í ágúst. Af Hlölla- vörunum mun fólk geta keypt sósuna frægu, Hlölla-kryddið og Hlölla- brauðið, bæði lágkolvetna og venju- legt.“ aronthordur@mbl.is Vörur Barion og Hlöllabáta í búðir  Vörurnar verða fáanlegar í verslunum í ágústmánuði FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2020 GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTAHáaleitisbraut 58–60 • haaleiti@bjorg.is • Sími: 553 1380 Hreinsum allar yfirhafnir, trefla, húfur og fylgihluti Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 Lau: 11-15 www.spennandi-fashion.is 2020 HAUST Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is SKOÐIÐ NETVER SLUN LAXDAL .IS NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR 40-60% GÆÐAFATNAÐUR SEM ENDIST VELKOMIN LAXDAL ER Í LEIÐINNI Fæst í netverslun belladonna.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is ÚTSALA -30-50% afsláttur af völdum vörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.