Morgunblaðið - 06.08.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.08.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 2020 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 Lau: 11-15 www.spennandi-fashion.is 2020 HAUST Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is SKOÐIÐ NETVER SLUN LAXDAL .IS NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR 50-60% GÆÐAFATNAÐUR SEM ENDIST VELKOMIN LAXDAL ER Í LEIÐINNI Fæst í netverslun belladonna.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru Str. 36-56 „Á Norðurlandi hefur ekki verið mikið af matsveppum að hafa fyrr en allra síðustu daga, þá hefur lerkisveppurinnn verið að spretta upp,“ segir Guðríður Gyða Eyj- ólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, og bætir við að kúalubbinn sé einnig kominn upp. Þeir sem hyggi á sveppatínslu verði að fara rólega af stað, þekkja matsveppina og borða ekki of mikið af þeim til að byrja með. „Sumir einstaklingar geta ekki þolað góða matsveppi. Það geta alltaf komið ofnæmisviðbrögð eða óþol, þannig að fólk fær illt í mag- ann eða útbrot,“ segir hún. Til að forðast slíkt er hægt að skera í burtu þroskaðri helming sveppsins, þar sem óhreinindi og vatn kann að safnast fyrir. „Þegar blaut ferskvara stendur í náttúrunni þá safnast í hana bakteríur. Ef annar helmingurinn er ungur og hress en hinn orðinn þroskaðri og mýkri er hægt að skera í burtu skemmdir,“ segir hún. Einnig verður að þekkja eitraða sveppi í sundur frá matsveppum: „Þeir eru í graslendi og eru litl- ir og ræfilslegir. Ein af þum- alputtareglunum í sambandi við þá er að maður á ekki að vera að éta sveppi nema maður viti hvað sveppurinn heiti og það sé góður matsveppur,“ segir hún. Dæmi um vinsælan matsvepp er furusveppur, sem hefur slímuga hatthúð sem hægt er að rífa af áð- ur en verkun hefst. „Hann er í miklu magni norðan- og austanlands þegar hann sprett- ur upp á annað borð,“ segir Guð- ríður. Að auki er kóngsveppur vinsæll matsveppur en hann sprettur upp síðsumars. Sveppir þrífast vel í vætuviðri og verður því úrkoma að verða svo að sveppir geti vaxið vel og vand- lega, til þess að safna forða og koma aldinum í jarðveginn. „Sveppirnir eru bara einhvers staðar að dunda sér og lifa sínu lífi, ef það eru góðar aðstæður þá senda þeir upp aldin og þau fyllast og standa í nokkra daga,“ segir hún. Um leið og jarðvegurinn frýs líður sveppatíðin undir lok en mis- jafnt er hvenær það gerist: „Það getur allt eins verið frost- laust fram í september,“ segir Guðríður og gætu því hátt í 2 mánuðir verið eftir af sveppa- tímabilinu. veronika@mbl.is Ljósmynd/Hjálmar S. Brynjólfsson Matsveppur Lerkisveppur er farinn að skjóta upp kollinum á Norðurlandi. Matsveppir farn- ir að spretta upp  Nauðsynlegt að þekkja tegundirnar Guðni Th. Jó- hannesson, for- seti Íslands, sendi í gær sam- úðarkveðju til Michel Aoun, forseta Líb- anons, í kjölfar sprenging- arinnar sem varð í Beirút, höfuðborg lands- ins, á þriðjudag. Segir forsetinn að hugur landsmanna sé nú hjá þeim sem eiga um sárt að binda. Hann minnti á að íslensk stjórn- völd væru boðin og búin til að- stoðar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sendi sömuleiðis sam- úðarkveðjur til Beirút, höfuð- borgar Líbanons, vegna spreng- inganna. Í bréfi sínu til borgarstjórans Jamal Itani vottar Dagur íbúum borgarinnar djúpa samúð vegna harmleiksins. Sendu samúðar- kveðjur til Líbanon Guðni Th. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.