Morgunblaðið - 06.08.2020, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.08.2020, Blaðsíða 32
Smekkleg Hertogaynjan af Cambridge skart- aði huggulegri grímu í vikunni. Marta María mm@mbl.is Hertogaynjan af Cambridge hefur verið á ferð og flugi upp á síðkastið og þegar hún heimsótti góðgerðar- samtökin Baby Basics í Sheffield í vikunni var hún með skrautlega grímu fyrir andlitinu. Gríman er frá merkinu Amina Kids, sem er barna- fatamerki. Þetta er í fyrsta skipti sem hertogaynjan sést með grímu. Þótt Amina Kids sérhæfi sig í barna- fötum hefur merkið sett á markað grímur fyrir fullorðna og komið sterkt inn á veirutímum. Hertogaynjan fær hrós í bresku pressunni fyrir að hafa farðað sig rétt enda hefði verið hræðilegt ef hún hefði verið með bananaskygg- ingu, stimplaðar kolsvartar auga- brúnir og skærbleikan kinnalit við þetta tækifæri. Í stað bananaskygg- ingar var hún með léttan perlulit- aðan augnskugga, hæfilega mótaðar augabrúnir með örlitlum lit og með maskara. Á andlitnu var svo léttur farði sem tónaði vel við allt hitt. Við grímuna var hún í ljósum að- sniðnum kjól með stríðsáralegu sniði sem náði niður á miðja kálfa. Kjóll- inn er með svörtum tölum að framan og frekar penu belti. Örlítið púff er á ermum kjólsins sem eru í styttra lagi. Við kjólinn var hún í látlausum skóm með fíngerðum hæl. Ef þú vilt vera eins og hertogaynj- an geturðu fest kaup á grímu á eftir- farandi slóð: https://www.amaia- kids.co.uk/collections/masks-1 Katrín hertogaynja af Cambridge þykir ein best klædda kona veraldar. Í miðjum heimsfaraldri þurfa allir að taka upp breyttar venjur og þurfa áhrifa- valdar nútímans, líkt og hertogaynjan, að vera góðar fyrirmyndir. Ekki er hægt að kvarta yfir því að hún hagi sér eins og vitleysingur. AFP Hertogaynjan skartaði andlits- grímu í fyrsta skipti Rósóttur veruleiki Bleik blómagríma frá Amina Kids fer vel við hvítan kjól. Engar skinkuaugabrúnir Hertogaynjan farðaði sig rétt fyrir þetta tilefni. Hún er með hóflegan lit í augabrúnunum, ekki svartar stimplaðar auga- brúnir eins og njóta vinsælda hjá ákveðnum hópum núna. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 2020 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma533 1320 Við tökum vel á móti ykkur í Vegmúla 2 BókaðuLaser-lyftingu! Lyftir kjálkalínunni, augnsvæðinu og kinnunum. Laserlyfting er byltingarkennd tækni í meðferð á línum, hrukkum og slappri húð! Laserlyfting
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.