Morgunblaðið - 06.08.2020, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 06.08.2020, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 2020 Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar Auglýsing um skráningu og próf til viðurkenningar bókara Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2020 sem hér segir:  Prófhluti I: Reikningshald og upplýsingatækni mánudaginn 12. október 2020 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Eindagi greiðslu prófgjalds er 1. október 2020.  Prófhluti II: Skattskil mánudaginn 16. nóvember 2020 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Eindagi greiðslu prófgjalds er 5. nóvember 2020.  Prófhluti III: Raunhæft verkefni laugardaginn 12. desember 2020 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 18. Eindagi greiðslu prófgjalds er 1. desember 2020. Skráningu í öll próf fer fram samtímis (allir prófhlutar) og lýkur þann 9. september 2020. Skiptir ekki máli hvort próftaki ætlar að taka eitt próf eða öll. Ekki er hægt að skrá sig í próf eftir að skráningarfresti lýkur. Próftakar bera sjálfir ábyrgð á því að skrá sig í próf. Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar nr. 649/2019 um próf til viðurkenningar bókara og til prófefnislýsingar prófnefndar viðurkenndra bókara. Í henni er jafnframt útlistað hvaða hjálpargögn eru leyfileg í einstökum prófum. Prófnefnd mun útvega próftökum leyfileg hjálpargögn í einstökum prófum. Prófefnislýsinguna má nálgast á vefsvæði prófnefndar viðurkenndra bókara á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins: https://www.stjornarra- did.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/vidurkenndir-bokarar/ Einkunnir í einstökum prófum eru gefnar í heilum og hálfum tölum frá 0-10. Lágmarkseinkunn til aðstandast einstaka prófhluta er 5,0. Til þess að standast fullnaðarpróf þarf próftaki að hljóta a.m.k. 7,00 í vegna meðaleinkunn (lokaeinkunn) úr öllum prófhlutum. Próftökugjald fyrir hvert próf er kr. 37.500. Eigi er skylt að standa fyrir prófi nema a.m.k. 30 þátttakendur hafi skráð sig í próf. Ef próftökugjald er ekki greitt á eindaga þá fellur niður próftökuréttur. Við skráningu skal staðfest að fullnægt sé skilyrðum 43. gr. laga nr. 145/1994 um að próftaki sé lögráða og hafi forræði á búi sínu (að búið hafi ekki verið tekið til gjaldþrotaskipta). Væntanlegir próftakar skulu skrá sig til prófs á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins www.anr.is eða á heimasíðu framkvæmdaraðila prófanna www.promennt.is Reykjavík, 24. júní 2020 Prófnefnd viðurkenndra bókara Félagsstarf eldri borgara Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pappa- módel með leiðbeinanda kl. 9-16. Tæknilæsi Android kl. 9-12. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Hlátur og húmor kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30-13. Tæknilæsi Apple kl. 13-16. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir í Félagsstarfið, s. 411 2600. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Blöðin, kaffi og spjall kl. 8.50. Frjálst í Listasmiðju kl. 9-16. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Söngur kl. 13.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Við vinnum áfram eftir samfélagssátt- málanum, þvo og spritta hendur, virða 2 metra regluna. Allir vel- komnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar í síma 411 2790. Garðabær Jónshúsi, félags- og íþróttastarf, s. 512 1501. Opið í Jóns- húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45-15.15. Félag eldri borgara í Garðabæ, s. 565 6627, skrifstofa opin miðvikudaga kl. 13.30-15.30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Korpúlfar Botsía kl. 14 í Borgum. Minnum á hláturjóga sem verður á morgun í Borgum kl. 14, engin skráning og endurgjaldslaust. Kaffi á könnunni allan daginn og gaman að sjá sem flesta. Seltjarnarnes Kl. 7.15 vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness. Kl. 10.30 kaffispjall í króknum á Skólabraut. Kl. 11 leikfimi í salnum á Skólabraut. Kl. 13.30 bingó í salnum á Skólabraut. Hlökkum til að sjá ykkur. Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali     Kassagítara r á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Smíðum vandaða sólpalla og skjólgirðingar. Gerum föst verðtilboð með tímaáætlun. Útvegum efni ef óskað er. Hafið samband á info@snorri.biz eða í síma 519-5550 Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bílar Volvo XC60 T8 Plug in Hybrid 1/2018. Ekinn aðeins 27 þús. km. Evrópubíll. 19“ Álfelgur. Glerþak. Svartur með brúnu leðri. Mjög vel útbúinn bíll. Verð: 8.390.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Húsviðhald Hreinsa þakrennur, laga ryðbletti á þökum og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til sölu Mercedes Benz SLK 230 árg. ‘97 til sölu. Ek. 137 þús. km. Ný skoðaður. Innfl. nýr af Ræsi. Tilboð Upplýsingar í 777 3838. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.