Morgunblaðið - 06.08.2020, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 2020
Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-10
m/s. Rigning með köflum og hiti 8
til 12 stig, en þurrt og bjart norð-
austanlands með hita á bilinu 12 til
18 stig. Á föstudag:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Dálítil væta vestan til, annars þurrt að kalla. Hiti
víða 10 til 15 stig.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.25 Matarmenning
14.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
14.35 Gettu betur 2009
15.45 Manstu gamla daga?
16.30 Gunnel Carlson heim-
sækir Ítalíu
16.40 Bækur og staðir
16.50 Borgarsýn Frímanns
17.05 Grænlensk híbýli
17.35 Hinseginleikinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Krakkar í nærmynd
18.44 Verkstæðið
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.40 Ólympíukvöld
20.25 Svona fólk
21.10 Griðastaður
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Sveitasæla
23.15 Skylduverk
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 90210
13.31 Black-ish
13.54 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 The Unicorn
20.00 Einvígið á Nesinu
2020
21.00 Get Shorty
21.55 Mr. Robot
22.35 In the Dark (2019)
22.45 Love Island
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Hawaii Five-0
01.10 Blue Bloods
01.55 The Iceman
03.40 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Mindy Project
10.30 Gossip Girl
11.10 Divorce
11.40 Besti vinur mannsins
12.00 The Middle
12.35 Nágrannar
12.55 Golfarinn
13.25 Sporðaköst 6
13.50 Beauty Laid Bare
14.35 Leitin að upprunanum
15.20 Hið blómlega bú
15.50 Hot Shots!
17.15 The Big Bang Theory
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Nei hættu nú alveg
19.20 Shipwrecked
20.10 Masterchef UK
21.10 Frost
22.35 NCIS: New Orleans
23.15 Real Time With Bill
Maher
00.20 Whiskey Cavalier
01.00 Whiskey Cavalier
01.45 Whiskey Cavalier
02.25 Hreinn Skjöldur
02.45 Hreinn Skjöldur
03.10 Hot Shots!
20.00 Mannamál – sígildur
þáttur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Úrval
21.30 Hugleiðsla með Auði
Bjarna
21.45 Bókin sem breytti mér
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
00.30 Bill Dunn
01.00 Global AnswersDagskrá barst ekki.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktoríu
Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist í straujárni.
15.00 Fréttir.
15.03 Óborg.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Á reki með KK.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
6. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:53 22:15
ÍSAFJÖRÐUR 4:40 22:38
SIGLUFJÖRÐUR 4:22 22:22
DJÚPIVOGUR 4:18 21:49
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið, en bætir smám saman í vind. Fer að rigna
sunnan og vestan til í kvöld en hvessir með suðausturströndinni, NA 13-18 þar seint í kvöld.
Starf sjónvarpsfrétta-
mannsins er erilsamt
og taugatrekkjandi
enda unnið í eilífu
kapphlaupi við sam-
keppnisstöðvarnar,
tímann og jafnvel
vatnið, þegar haust-
lægðirnar skella á
okkur af þunga.
Þess vegna eru af-
slappaðir sjónvarps-
fréttamenn ekki á
hverju strái. Nema síður sé. En að sama skapi
kærkomnir. Þeir færa manni ró og spekt heim í
stofu, jafnvel þótt allt leiki á reiðiskjálfi í sam-
félaginu, ef ekki heiminum öllum.
Afslappaðasti sjónvarpsfréttamaður samtímans
er án nokkurs vafa Ingvar Þór Björnsson hjá Rík-
issjónvarpinu. Það hvorki dettur né drýpur af
þeim ágæta manni og svei mér ef púlsinn á honum
er ekki hægari í beinni útsendingu af vettvangi en
í fyrirframunnum fréttum. Spenna og stress eru
Ingvari framandi konsept og hann myndi örugg-
lega ekki haggast þótt eldur brytist út undir fót-
um hans. Þess utan er hann alveg prýðilegur
fréttamaður, með djúpa og yfirvegaða Rásar eitt-
lega rödd og býður af sér góðan þokka.
Svo mikil værð er yfir Ingvari að ég bíð alltaf
eftir því að hann hreinlega sofni í miðju stand-
öppi. Spái því raunar að það eigi eftir að gerast.
Það yrði saga til næsta bæjar, ugglaust heims-
frétt. „Fréttamaður sofnar í beinni útsendingu.“
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Fréttamaður sofnar
í beinni útsendingu
Afslappaður Ingvar Þór
Björnsson í beinni.
Skjáskot
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með
bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmti-
leg tónlist og létt spjall yfir dag-
inn með Þór.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og
Loga af í allt sumar. Skemmtileg
tónlist, létt spjall og leikir í allt
sumar á K100. Hækkaðu í
gleðinni með
okkur.
18 til 22 Heið-
ar Austmann
Betri blandan af
tónlist öll virk
kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir
Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
DJ Dóra
Júlía deilir
myndbandi
af lítilli
stúlku sem
nær að
hvetja
sjálfa sig áfram í að sigrast á
ótta sínum við að stökkva út í
sundlaugina í garðinum í ljósa
punktinum á K100. Myndbandið
er einstaklega krúttlegt en litla
stúlkan segir meðal annars: „Ég
er sterk. Ég er súpersterk. Ég get
farið í vatnið. Ég get stokkið út í
vatnið því ég er prinsessa!“ áður
en hún stekkur út í.
Myndbandið má í heild sinni
sjá á K100.is en DJ Dóra Júlía
finnur ljósa punktinn í tilverunni
og flytur góðar fréttir reglulega
yfir daginn í útvarpinu og á vefn-
um.
„Ég get stokkið
út í vatnið því ég
er prinsessa!“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 súld Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt
Stykkishólmur 10 rigning Brussel 29 heiðskírt Madríd 35 heiðskírt
Akureyri 12 alskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 16 súld Mallorca 27 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 24 léttskýjað Róm 28 léttskýjað
Nuuk 11 léttskýjað París 30 heiðskírt Aþena 29 heiðskírt
Þórshöfn 11 rigning Amsterdam 27 heiðskírt Winnipeg 22 léttskýjað
Ósló 15 alskýjað Hamborg 27 skýjað Montreal 23 skúrir
Kaupmannahöfn 22 alskýjað Berlín 27 heiðskírt New York 29 heiðskírt
Stokkhólmur 18 alskýjað Vín 18 skýjað Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 19 alskýjað Moskva 24 skýjað Orlando 32 heiðskírt
Íslenskur spennutryllir frá 2012 sem fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræð-
ingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum
rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dular-
fullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli. At-
riði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
Stöð 2 kl. 21.10 Frost