Morgunblaðið - 13.08.2020, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 2020
Grunnskólar
• Aðstoðarverkefnastjóri - Skarðshlíðarskóli
• Baðverðir - Skarðshlíðarskóli
• Deildarstjóri UT verkefna - Áslandsskóli
• Skóla- og frístundaliði - Áslandsskóli
• Skóla- og frístundaliði - Setbergsskóli
• Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
• Stuðningsfulltrúi - Öldutúnsskóli
• Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð -
Áslandsskóli
• Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð -
Skarðshlíðarskóli
Leikskólar
• Leikskólakennari - Stekkjarás
• Leikskólakennari - Víðivellir
• Sérkennslustjóri - Tjarnarás
• Þroskaþjálfi - Víðivellir
Málefni fatlaðs fólks
• Heimili fyrir fatlað fólk - Smárahvammur
Mennta- og lýðheilsusvið
• Sérkennslufulltrúi leikskóla Hafnarfjarðar
• Tómstundaleiðbeinendur í Hamarinn - ungmennahús
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall
kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins
endurspegli fjölbreytileika samfélagins.
Nánar á hafnarfjordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
hafnarfjordur.is585 5500
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Til leigu götuhæðin í Ármúla 5, stærð: 475 fm.
Upplýsingar í síma 899 5900.
Til leigu
Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pappa-
módel með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl.
9.30. Dansleikfimi kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30-13. Kaffisala kl.
14.45–15.30. Allir velkomnir í Félagsstarfið, s. 411 2600.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í handavinnustofu kl. 10. Leikfimi
með Silju kl. 12.30. Ingrid Kuhlman er með fyrirlestur kl. 13-15 um
vellíðan á tímum Covid 19, allir hjartanlega velkomnir. Opið kaffihús
kl. 15-15.30.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Blöðin, kaffi og spjall kl. 8.50.
Frjálst í Listasmiðju kl. 9-16. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Selmu-
hópur kl. 13. Söngur kl. 13.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Við vinnum
áfram eftir samfélagssáttmálanum, þvo og spritta hendur, virða 2ja
metra regluna. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýs-
ingar í síma 411 2790.
Garðabær Jónshúsi, félags- og íþróttastarf, s. 512 1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hægt er að
panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu
er selt frá kl. 13 45-15.15. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Gönguhóp-
ur fer frá Náttúrufræðistofnun Íslands Urriðaholtsstræti 6-8 kl. 10.
Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Opin
vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Stólaleikfimi kl. 13.30.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Heitt á könnunni í
króknum á Skólabraut kl. 10.30. Nú bíðum við eftir næstu skrefum frá
sóttvarnaryfirvöldum til þess að geta ákveðið hvenær og hvernig við
getum hafið hefðbundið félagsstarf. Munið samfélagssáttmálann, 2ja
metra regluna, handþvott og sprittun.
Félagsstarf eldri borgara
BLÖNDUÓSBÆR
Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700
Menningar-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
Blönduósbær auglýsir laust til umsóknar starf Menningar-, íþrótta-
og tómstundafulltrúa. Um nýtt starf er ræða með starfshlutfalli
80 – 100%. Tilgangur starfsins er að hafa faglega umsjón með
öllu menningar-, íþrótta- og tómstundastarfi Blönduósbæjar í góðu
samstarfi við hlutaðeigandi aðila. Hér er fjölbreytt og skemmtilegt
tækifæri fyrir skapandi og skipulagðan einstakling til að móta nýtt
starf í vaxandi samfélagi. Næsti yfirmaður fulltrúans er sveitarstjóri.
Markmið og verkefni:
• Verkefnavinna og stefnumótun fyrir menningar- íþrótta- og
tómstundamál.
• Vinna náið með menningar- íþrótta- og tómstundanefnd
sveitarfélagsins.
• Umsjón og þróunarvinna með starfsemi félagsmiðstöðvarinnar
Skjólsins.
• Er tengiliður sveitarfélagsins við félagasamtök sem eru með
skipulagða íþrótta- og tómstundastarfsemi í sveitarfélaginu, á
grundvelli samninga.
• Vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur grunnskóla og
íþróttamiðstöðvar.
• Er tengiliður og umsjónarmaður með verkefninu Heilsueflandi
samfélag.
• Verkefnastjórn við hátíðahöld og aðra viðburði á vegum
sveitarfélagsins.
• Önnur verkefni á þessu sviði sem viðkomandi er falið af
sveitarstjóra.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði tómstunda- og félagsmálafræði, eða önnur
menntun sem nýtist í starfi.
• Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.
• Reynsla og þekking af íþrótta- og tómstundastarfi.
• Mikill áhugi á velferð íbúa og hæfni til að eiga samskipti við alla
aldurshópa.
• Frumkvæði, jákvætt hugarfar og hugmyndaauðgi.
Launakjör erum samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Hreint sakavottorð er
skilyrði fyrir ráðningu. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til að
sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri,
valdimar@blonduos.is Starfið er laust samkvæmt nánara
samkomulagi, Umsóknum skal skilað á netfangið, blonduos@
blonduos.is Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2020.
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Nýr 2020 Renault Zoe 52 Kwh.
VINSÆLAST RAFMAGNSBÍLL Í
EVRÓPU
Drægni 395 km.
Flottasta typa = Intens + Með
hraðhleðslu. 3 litir í boði á staðnum.
Á GAMLA GENGINU: kr.
4.190.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur, laga
ryðbletti á þökum
og tek að mér
ýmis smærri verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Áratuga reynsla
í ráðningum
hagvangur.is
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is