Morgunblaðið - 27.08.2020, Síða 11

Morgunblaðið - 27.08.2020, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2020 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Sporthaldari Verðlaunahaldari. Einstök hönnun sem minnkar hreyfingu brjósta um 83%. Fullt verð 11.200 Nú 8.960 Skálastærðir: B-C-D-DD- E-F-FF-G- GG-H20% afsláttur út ágúst Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • Vefverslun: selena.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is Og þú ert tilbúin fyrir haustið, vinnuna og félagsskapinn 20% afsláttur til 10. sept. ÚTSÖLU- VÖRUR 60-70% KLASSÍSKUR BASIC-FATNAÐUR ALLTAF SVO FLOTTUR Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Fæst í netverslun belladonna.is Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Nýjar peysur Verð 7.990 Str. S-XXL Verð 12.900 Str. S-XXL SMARTLAND ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Baldvin Már Guðmundsson, íbúi í Dalabyggð, sendi í fyrradag undir- skriftalista á forstjóra Samkaupa þar sem þess er óskað að Krambúð- inni í sveitarfélaginu verði að nýju breytt í Kjörbúðina. Baldvin segir að um 320 íbúar hafi skrifað undir undirskriftalistann eft- ir að versluninni í Búðardal var í vor breytt í Krambúð. Krambúðin er eina matvöruversl- unin í Dalabyggð, en Samkaup gerði ráð fyrir 7,7% verðhækkun við breytingarnar. Baldvin segir það ekki hafa gengið eftir. „Það er margfalt, margfalt meiri hækkun. Þetta er heldur betur hags- munamál fyrir okkur og ég hefði haldið að þetta væri hagsmunamál fyrir þá líka að íbúarnir færu ekki í annað byggðarlag til að versla.“ Morgunblaðið/Sigurður Bogi Ósætti Krambúðin þykir dýrari en forveri hennar, Kjörbúðin. Vilja Kjör- búðina í stað Krambúðar  Undirskriftalisti sendur Samkaupum Tekjur Origo hf. jukust um 16% á fyrri helmingi ársins 2020. Heildar- hagnaður fyrirtækisins nam 371 milljón króna og EBITDA nam 360 milljónum króna. Kórónuveirufaraldurinn er í til- kynningu sagður hafa haft áhrif á ýmsa þætti í starfseminni. Til dæm- is hafi spurn eftir fjarvinnu- og fjarfundalausnum verið mikil. „Þá hefur Origo gegnt stóru hlut- verki í lausnum og búnaði fyrir CO- VID-19-skimun og prófanir á landa- mærum landsins.“ Tekjur Origo jukust um 16 prósent

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.