Morgunblaðið - 27.08.2020, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2020
Á föstudag: Vestlæg átt, 5-10 m/s
og víða dálítil væta, en skýjað með
köflum og yfirleitt þurrt A til. Hiti 9
til 16 stig, hlýjast á SA-landi.
Á laugardag: Suðvestlæg eða
breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað að mestu og lítils háttar væta S- og V-lands. Hiti 10 til 15
stig.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2004-
2005
13.25 Grænkeramatur
14.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
14.30 Kastljós
14.45 Menningin
14.55 Gettu betur 2011
16.10 Ekki gera þetta heima
16.40 Sögustaðir með Evu
Maríu
17.10 Gunnel Carlson heim-
sækir Ítalíu
17.20 Íþróttaafrek Íslendinga
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Krakkar í nærmynd
18.43 Erlen og Lúkas
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Sögur frá landi
20.35 Í blíðu og stríðu
21.10 Þýskaland ’86
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Skylduverk
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 Broke
14.10 The Block
15.00 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 The Unicorn
20.00 Almost Family
20.50 Get Shorty
21.45 Mr. Robot
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 Nancy Drew (2019)
02.30 Charmed (2018)
03.15 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Mindy Project
10.30 Gossip Girl
11.10 Catastrophe
11.35 Maður er manns gam-
an
12.00 The Middle
12.35 Nágrannar
12.55 Golfarinn
13.30 Sporðaköst 7
14.10 Óbyggðirnar kalla
14.30 Leitin að upprunanum
15.05 Hið blómlega bú
15.40 The Full Monty
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 FC Ísland
19.35 Shipwrecked
20.25 Masterchef UK
21.25 Gemsar
22.55 NCIS: New Orleans
23.40 Real Time With Bill
Maher
00.40 Pennyworth
01.35 Whiskey Cavalier
20.00 Mannamál – sígildur
þáttur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Promennt
21.45 Bókin sem breytti mér
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málverk í útvarpi.
15.00 Fréttir.
15.03 Óborg.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Millispil.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:58 21:01
ÍSAFJÖRÐUR 5:54 21:15
SIGLUFJÖRÐUR 5:36 20:59
DJÚPIVOGUR 5:25 20:33
Veðrið kl. 12 í dag
Skýjað á vestanverðu landinu og lítils háttar væta á stöku stað, annars bjart með köflum,
en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast á Suð-
austurlandi.
Ég er ástfangin. Af
honum Adriano
Zumbo. Hann veit
reyndar ekkert af því,
enda mætti kannski
kalla þetta matarást.
En svo er hann líka
ansi hreint sætur, lág-
vaxinn, sköllóttur af
ítölskum ættum. Já,
smekkur manna og
kvenna er misjafn.
Alla vega, fyrir ykk-
ur sem ekki þekkið hann Zumbo minn, þá er hann
sem sagt kökugerðarmeistari frá Ástralíu. Hann
varð fyrst þekktur sem gestadómari í MasterChef
Ástralíu en fékk svo sinn eigin þátt; Zumbo’s just
desserts og Sugar Rush, sýndir á Netflix.
Í þáttunum er keppt í bakstri og eftirréttagerð
og eru þættirnir hin besta skemmtun, að minnsta
kosti fyrir fólk eins og mig sem veit fátt betra en
góðan eftirrétt eða væna kökusneið. Og svo verð-
ur sykurbindindið mitt sársaukaminna við áhorf-
ið.
Það er oft hasar í gangi og jafnvel drama þegar
álagið er mikið. Keppendur þurfa að reiða fram
dýrindisbollakökur, konfekt, ís, eftirrétti og brjál-
aðar kökur, allt innan ákveðins tímaramma. Kök-
urnar líta oft út eins og listaverk og er dæmt út
frá framsetningu en bragðið skiptir auðvitað heil-
miklu máli. Zumbo smakkar hvern rétt og er fljót-
ur að ákveða sig. Hann er sanngjarn og æsir sig
aldrei. Og svo er hann bara svo mikil dúlla!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Sykursæt ást
og kökudrama
Sykursætur Zumbo veit
sitthvað um sykur.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Þór Bæring vakna með hlustendum
K100 alla þessa viku.
10 til 14 Stefán Valmundar Stefán
leysir Þór Bæring af í dag með góðri
tónlist.
14 til 16 Siggi Gunnars Frábær
tónlist og létt spjall með Sigga.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Logi
Bergmann og Siggi Gunnars taka
skemmtilegri leiðina heim á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist í allt kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
DJ Dóra Júlía
kemur með ljósa
punktinn á K100 á
hverjum degi. Í
gær sagði hún frá
huldumanni sem
glatt hefur heim-
ilislausa í San
Francisco. Heim-
ilislausir í Santiago-borg í Chile
hafa síðustu vikur notið mat-
argjafa frá manni í „Batman“-
búningi. Kannski er þetta söguper-
sónan sjálf holdi klædd að gera
góðverk en maðurinn sem klæðist
búningnum vill ekki láta nafns síns
getið. Maðurinn er einnig með
grímu yfir Batman-grímunni sem
aukavörn vegna Covid-19.
Ofurhetjan vill vekja athygli á
mikilvægi þess að gefa af sér og
leggja sitt af mörkum á erfiðum
tímum. Hann hefur vafalaust gert
daga margra betri með því að
koma í veg fyrir að þeir fari svangir
að sofa. Nánar um málið á k100.is.
Dularfullur „Bat-
man“ gerir góðverk
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 26 skýjað
Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 19 skýjað Madríd 35 heiðskírt
Akureyri 11 léttskýjað Dublin 18 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað
Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 15 rigning Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 21 skýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 8 heiðskírt París 24 alskýjað Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 16 rigning Winnipeg 19 skýjað
Ósló 17 skýjað Hamborg 17 skýjað Montreal 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 17 rigning New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 18 alskýjað Vín 29 heiðskírt Chicago 30 heiðskírt
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 16 léttskýjað Orlando 32 léttskýjað
Norðurland vestra er rómað fyrir náttúrufegurð og sögu. Í sumar fóru Hlédís
Sveinsdóttir og Hallgrímur Ólafsson og kynntu sér sögu, menningu og matar-
gerðarlist á svæðinu. Þau leituðu uppi sögufólk og lífskúnstnera og alltaf var gít-
arinn og gleðin með í för. Dramatískar örlagasögur og áhugavert fólk, í bland við
ferskan mat eldaðan út í náttúrunni.
RÚV kl. 20.00 Sögur frá landi
Fallegar vörur
fyrir heimilið
Sendum
um
land allt
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Pier leðursófi
Fáanlegur 3 lengdum
Verð frá 259.000 kr.