Morgunblaðið - 17.09.2020, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.2020, Blaðsíða 9
Hlutafjárútboði í Icelandair Group lýkur kl. 16 í dag Almennt útboð á nýjum hlutum hófst miðvikudaginn 16. september og lýkur kl. 16.00 í dag, fimmtudaginn 17. september 2020. Tilboðsbók A Tilboðsbók B Stærð útboðs 20 milljarðar króna að kaupverði 17 milljarðar króna að kaupverði 3 milljarðar króna að kaupverði Réttur til að stækka útboð í 23 milljarða króna Ef umframeftirspurn myndast, hefur félagið rétt til að stækka útboðið um 3 milljarða króna að kaupverði. Ef heimildin er nýtt að fullu verður stærð útboðsins því 23 milljarðar króna. Útboðsgengi 1,00 kr./hlut 1,00 kr./hlut Lágmarksáskrift 20.000.001 krónur að kaupverði 100.000 krónur að kaupverði Hámarksáskrift - 20.000.000 að kaupverði Áskriftarréttindi* Með hlutum keyptum í útboðinu fylgja áskriftarréttindi sem samsvara 25% af skráningu nýrra hluta. Hægt verður að nýta áskriftarréttindin á verði sem fer stighækkandi frá útboðsgengi, í þremur skrefum, á ákveðnum tímabilum yfir tveggja ára tímabil. Áskriftarréttindin verða tekin til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði og hægt verður að eiga viðskipti með þau óháð hlutum í félaginu fram að nýtingartíma þeirra. Í útboðinu eru boðnir til sölu 20.000.000.000 nýrra hluta í Icelandair Group. Gefi eftirspurn tilefni til hefur félagið heimild til að fjölga seldum hlutum í útboðinu þannig að þeir nemi samtals allt að 23.000.000.000. Nýju hlutunum fylgja áskriftarréttindi sem samsvara allt að 25% af skráningu nýrra hluta í útboðinu. Tekið verður við áskriftum rafrænt á eftirfarandi vefsíðu www.landsbankinn.is/utbod/icelandair. Hlekkur á áskriftarvefinn er aðgengilegur í gegnum vefsíður umsjónaraðila útboðsins, www.islandsbanki.is og www.landsbankinn.is og á heimasíðu félagsins, www.icelandairgroup.is. Fjárfestar geta valið um tvær tilboðsbækur í útboðinu sem eru m.a. ólíkar hvað varðar stærð áskrifta og úthlutunarreglur. Hver hlutur í Icelandair Group er að nafnverði 1 króna. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans Sími: 410 4000 utbod@landsbankinn.is Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka Sími: 440 4000 utbod@islandsbanki.is icelandairgroup.is Landsbankinn og Íslandsbanki hafa umsjón með útboðinu. Upplýsingar og tæknileg aðstoð: Áætlað er að niðurstaða útboðsins verði birt á vefsíðu Icelandair Group eigi síðar en kl. 23.59 þann 18. september 2020. Gjalddagi og eindagi áskrifta er áætlaður 23. september 2020. Minnt er á að fjárfesting í hlutabréfum felur í sér áhættu og að áskrift í útboðinu er skuldbindandi. Áður en tekin er ákvörðun um fjárfestingu í hlutum í Icelandair Group eru fjárfestar hvattir til að kynna sér allar upplýsingar um Icelandair Group og lýsingu félagsins sem dagsett er 8. september 2020, og hefur verið staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Lýsinguna má finna á vefsíðu Icelandair Group, www.icelandairgroup.is/investors/reports-and-presentations/prospectus/. * Auglýsingin tengist flókinni fjármálaafurð sem getur verið erfitt að skilja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.