Morgunblaðið - 17.09.2020, Side 59
DÆGRADVÖL 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2020
„Fáar sýkingar hafa komið ánægjulega á óvart.“ En þó einhverjar?
Skemmtilegt dæmi um það hvernig málið getur snúist í höndum
manns. Og fyrirsagnir eru stundum samdar á hlaupum. Kom ánægjulega á óvart
hve sýkingar voru fáar.
Málið
Útsölulok
22. september
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 553 7355 • Vefverslun: selena.is
• Undirföt • Samfellur
• Náttföt • Náttkjólar
• Sloppar • Sundbolir
50% afsláttur
af öllum útsöluvörum
7 3 5 1 9 4 6 8 2
4 9 1 8 6 2 7 5 3
8 6 2 7 3 5 4 9 1
1 5 7 2 4 9 8 3 6
6 4 9 3 1 8 5 2 7
2 8 3 6 5 7 9 1 4
5 1 4 9 7 3 2 6 8
9 2 6 4 8 1 3 7 5
3 7 8 5 2 6 1 4 9
4 7 6 3 1 5 9 2 8
1 5 3 8 9 2 6 4 7
2 8 9 6 4 7 3 1 5
3 2 4 5 7 6 1 8 9
5 1 7 9 2 8 4 3 6
9 6 8 1 3 4 5 7 2
7 3 2 4 5 9 8 6 1
8 9 1 7 6 3 2 5 4
6 4 5 2 8 1 7 9 3
1 5 8 4 9 7 6 3 2
9 6 2 5 8 3 7 1 4
3 4 7 2 1 6 5 8 9
2 1 4 8 6 5 3 9 7
7 9 3 1 2 4 8 5 6
5 8 6 3 7 9 4 2 1
4 2 1 7 5 8 9 6 3
8 3 9 6 4 1 2 7 5
6 7 5 9 3 2 1 4 8
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Ilma
Snaga
Hælis
Nem
Rýrar
Góa
Ætt
Leif
Álka
Sönnu
Skrám
Tíst
Tjón
Yndis
Glæða
Óraga
Rær
Efuðu
Svana
Pár
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Mæti 5) Hávaða 7) Renna 8) Málmur 9) Arinn 12) Ýlfra 15) Ummæli 16) Numið
17) Unaður 18) Treg Lóðrétt: 1) Fámáll 2) Naumur 3) Marra 4) Tangi 6) Laun 10) Romsan
11) Nöldur 12) Ýtni 13) Fimur 14) Auðug
Lausn síðustu gátu 808
3 1 6 8
4 9 5
8 7 5 4 1
9 8
9 3 8
5
6 4 3
8 5 6 1 9
7 3 9 8
5 2 6 7
8 9 7 1
3 5
9 2
6
9 1 6
5 2 1 3
1 9 7 3 2
2 5 4
3 1
2 4
3 4 8
5 9
8
7 5
7 5 2 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fegurðarsamkeppni. V-Allir
Norður
♠D7542
♥KD32
♦K2
♣86
Vestur Austur
♠G9 ♠Á108
♥Á9 ♥G875
♦DG107543 ♦98
♣42 ♣10753
Suður
♠K63
♥1064
♦Á6
♣ÁKDG9
Suður spilar 3G.
Vestur opnar á 3♦ og sú sögn
gengur til suðurs, sem freistar gæf-
unnar í 3G. Útspilið er tíguldrottning.
Tvær misfagrar leiðir liggja til vinnings.
Hverjar?
Það heppnast ágætlega í þessari
legu að spila strax hjarta að hjón-
unum. En ljót er sú leið, því ef austur
á hjartaásinn notar hann innkomuna til
að brjóta tígulinn og þá er voðinn vís
ef vestur á innkomu á spaðaás. Aðeins
einn slagur hefur fríast á hjarta og það
er einum of lítið.
Hin leiðin – sú fagra – er að taka
fyrsta slaginn í borði og spila spaða að
kóng. Þjóti austur upp með ásinn frí-
ast fjórir slagir á litinn í einu vetfangi,
og ef austur dúkkar er slagur á spaða-
kóng kominn í hús og hægt að sækja
þann níunda á hjarta.
Ef vestur reynist eiga spaðaásinn er
hjartaásinn næstum örugglega í austur
með tvíspilinu í tígli. Og þá er sam-
gangslaust í vörninni.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. b3 d5 2. Bb2 Bg4 3. g3 c6 4. Bg2
Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. 0-0 e6 7. d4 Be7
8. Rbd2 0-0 9. Re5 Rxe5 10. dxe5
Rd7 11. h3 Bf5 12. e4 dxe4 13. Rxe4
Bxe4 14. Bxe4 Dc7 15. De2 Rc5 16.
Bg2 Had8 17. De3 Hd7 18. Bc3 Hfd8
19. a3 a5 20. Kh2 Ra6 21. De1 a4 22.
bxa4 Rc5 23. a5 Ra4 24. Bb4 c5 25.
Bc3 Rxc3 26. Dxc3 Ha8 27. Hfd1 Hxd1
28. Hxd1 Dxa5 29. Dxa5 Hxa5 30. Hd7
Bf8 31. Hxb7 Hxa3 32. Bc6 Hc3 33.
Kg2 Hxc2 34. Be8
Staðan kom upp á Skákþingi Ís-
lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir
skömmu. Gauti Páll Jónsson (2.046)
hafði svart gegn Vigni Vatnari Stef-
ánssyni (2.301). 34. … h6? svartur
hefði haldið jafntefli eftir 34. … g6!
35. Bxf7+ Kh8 36. Bxe6 He2 og e-peð
hvíts fellur. 35. Bxf7+ Kh7 svartur
hefði einnig tapað eftir 35. … Kh8 36.
Hb8. 36. Bxe6 He2 37. Bf5+! Kg8
38. e6 Kh8 39. Hb8 Kg8 40. Kf3
He1 41. Be4 og svartur gafst upp.
Svartur heldur jafntefli
U B R S N T A Ð U A R A R Ý M
F N W A L I T L A H É R A Ð H
E T I E N O R L I I K O S Ó F
R N I F K U K T H U Y V N N M
Ð Y G L Í K F O M I M Ó D M I
A H W N B L C I W Q G G U U B
M R U R N O A S L U K X H R J
A A Z Ð I A Ð T R P S I P T W
Ð T D A K Z X S P F P S P E Z
U P C P R K Z I G I U U E V G
R P H A E R Q V Y J K X S R X
I E K K V N R A P N A S V U P
N N D S S B P N S D X F Ð V P
N H J M Ú L I Q N U A V A I M
H Y V U H Y F X S X L I B Q V
Ferðamaðurinn
Hnepptar
Húsverkin
Litlahérað
Mýrarauða
Pressu
Tilboðsgjafa
Umskapað
Upplifunar
Vetrum
Viðskiptalífinu
Ónógur
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A G M N Ó Ó R R
K Ý R I L Í S K T
S
R
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÓAR GRÓ NAM
Fimmkrossinn
LÝRÍK STRIK