Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2020, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2020, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.9. 2020 Smalar hóa á brúnum, hundar gelta og fé jarmar. Fé er dregið í dilka víða um land þessa dagana, þótt almenningi sé ekki heimilt að mæta í réttirnar nú vegna kórónuveirunnar. Í réttunum sem sjást á þessari mynd var fé dregið í dilka á hverju hausti um aldir fram til 1979, en eld- gos árið eftir breytti aðstæðum svo fé var ekki lengur rekið til byggða. Hverjar eru réttirnar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hverjar eru réttirnar? Svar: Þetta eru gömlu Landréttirnar, á Réttarnesi ofarlega í Landsveit í Rangárþingi ytra. Hekla gnæfir yfir. Eldgos sumarið 1980 breytti afréttinum, svo þessi réttarstaður lagðist af. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.