Morgunblaðið - 06.10.2020, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.2020, Blaðsíða 9
Traustir samstarfsaðilar okkar malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær NÝOGUMHVERFISVÆN MALBIKUNARSTÖÐ Á ESJUMELUM Malbikstöðin ehf. hefur opnað nýja malbikunarstöð og leggur þar ríka áherslu á umhverfismál en nýja stöðin gerir fyrirtækinu kleift að framleiða mun umhverfisvænna malbik en mögulegt hefur verið til þessa á Íslandi. Stöðin er staðsett á Esjumelum í Reykjavík og samsvarar afkastageta hennar öllu því malbiki sem lagt er á höfuðborgarsvæðinu. Hún er hönnuð fyrir norrænar aðstæður og búin vandaðasta tæknibúnaði sem völ er á. “Heildarupphæð fjárfestingar þessa verkefnis er í kringum 2,5 milljarðar.Við höfummetnað til að gera þetta virkilega vel og er engin vanþörf þará enda malbik okkur öllum nauðsynlegt og enn nauðsynlegra að þaðsé framleitt og lagt með það fyrir augum að fylgt sé öllum gæðastöðlumsvo öryggi landsmanna og þeirra sem landið sækja sé semmest á götum úti.Baldur Þór Halldórsson,framkvæmdastjóri MalbikstöðvarinnarGríma arkitektar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.