Morgunblaðið - 20.10.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2020
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Morgunblaðsins
Jólablað
Kemur út 26.11. 2020
Fullt af
flottu efni
fyrir alla
aldurshópa
Á miðvikudag: Suðlæg átt 5-10
m/s og dálítil rigning eða slydda á
V-helmingi landsins, hiti 1-6 stig.
Hægari og léttskýjað NA- og A-
lands með hita um og undir frost-
marki. Á fimmtudag: Vaxandi suðaustan- og austanátt með rigningu sunnan- og suð-
austantil, en þurrt norðanlands. Hlýnandi.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.30 Spaugstofan 2005 –
2006
10.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008
11.00 Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Stóra sviðið
12.45 Á líðandi stundu 1986
14.00 Gleðin í garðinum
14.30 Gettu betur 2016
15.40 Kvöldstund 1972 –
1973
16.15 Ljósmóðirin
17.10 Kvöldstund með Doris
Lessing
17.30 Menningin – samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Fjölskyldukagginn
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.40 Trump-sýningin
21.30 Fósturbræður
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þegar rykið sest
23.20 Kennarinn
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
14.00 American Housewife
14.23 The Block
15.06 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.20 Innan vi dör
22.20 Bull
23.05 Love Island
24.00 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Blue Bloods
01.30 Law and Order: Special
Victims Unit
02.15 Transplant
03.00 68 Whiskey
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor 3
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
10.55 First Dates
11.40 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 The Greatest Dancer
14.30 The Arrival
15.30 BBQ kóngurinn
15.50 Doghouse
16.40 The Mindy Project
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing 8
19.30 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 The Sounds
21.55 All American
22.40 Room 104
23.10 Last Week Tonight with
John Oliver
23.45 The Deceived
00.35 Better Call Saul 5
01.30 Better Call Saul 5
02.30 Our Girl
18.00 Atvinnulífið
18.30 Matur og heimili
19.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
19.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár
20.00 Söfnin á Íslandi
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 2
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan
20.30 Atvinnupúlsinn – Vest-
firðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:36 17:50
ÍSAFJÖRÐUR 8:49 17:47
SIGLUFJÖRÐUR 8:32 17:30
DJÚPIVOGUR 8:07 17:18
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg vestlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en stöku skúrir eða él vestantil og með
norðurströndinni. Hiti 0 til 5 stig yfir daginn.
Ég segi og skrifa:
Ég elska David
Attenborough.
Hann hefur dælt
af gjafmildi sinni
inn í heila minn
slíku magni af
fræðandi og
skemmtilegu efni
um undur jarðar
að ég fæ það seint
fullþakkað. Síðast
var það þegar ég horfði á þátt hans um Furðudýr í
náttúrunni og hann sýndi mér og sagði frá afar for-
vitnilegum gljárottum. Hvílíkur sjarmör sem hann
er þessi náttúrufræðingur sem hefur frætt okkur
um dýra- og plöntulíf jarðarinnar áratugum saman.
Ég fer ekki ofan af því að það sem hefur gert þætti
hans svo gríðarvinsæla sem raun ber vitni er ekki
aðeins að hann er fróður um málefnið, heldur fyrst
og fremst að hann er í þessu af öllu hjarta. Hann
sjálfur er svo áhugasamur og nálgast viðfangsefnið
alltaf af slíkri hógværð, virðingu og aðdáun að það
er ekki annað hægt en hrífast með. Og talandinn,
maður lifandi, hann hefur þannig málróm og fram-
burð á enskri tungu að það gælir við eyru. Fyrir ut-
an að vera bráðgáfuð og heillandi mannvera, þá er
hann Attenborough líka svo fallegur. Maðurinn er
fæddur ekki svo löngu eftir aldmótin 1900 og hann
verður hundrað ára eftir rúm fimm ár. Samt nær
hann að heilla mig upp úr skónum með eldmóði sín-
um, þar sem hann birtist á skjánum og segir mér
allt um gljárottur eða aðrar furðuverur.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Mögnuð mannvera
hann Attenborough
Sir David Attenborough.
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Páll Óskar skemmti hlustendum
K100 á föstudagskvöldið síðasta
með „Pallaballi í beinni“. Þar flutti
Palli öll sín bestu lög og var í beinu
sambandi við hlustendur sem
komu á framfæri kveðjum og óska-
lögum. Þúsundir fylgdust með og
kunni fólk greinilega að meta það
að fá Pallaball sent heim í stofu.
Hægt er að horfa á upptöku af
„Pallaballinu“ inni á K100.is.
Pallaballið
sló í gegn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 léttskýjað Lúxemborg 10 skýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 12 skýjað Madríd 22 alskýjað
Akureyri 3 skýjað Dublin 12 rigning Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 10 rigning Mallorca 22 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 13 alskýjað Róm 18 léttskýjað
Nuuk 5 skýjað París 13 alskýjað Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 11 skýjað Winnipeg -2 heiðskírt
Ósló 3 alskýjað Hamborg 10 léttskýjað Montreal 12 rigning
Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Berlín 10 skýjað New York 17 alskýjað
Stokkhólmur 4 léttskýjað Vín 9 léttskýjað Chicago 8 skýjað
Helsinki 1 skýjað Moskva 4 rigning Orlando 28 léttskýjað
Heimildarþættir frá BBC um yfirstandandi kjörtímabil Donalds Trumps, sem
senn líður undir lok. Gægst er á bak við tjöldin í Hvíta húsinu og rætt við helsta
samstarfsfólk forsetans.
RÚV kl. 20.40 Trump-sýningin