Morgunblaðið - 23.10.2020, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 2020 63
Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is
Umsóknarfrestur er til og með 01. nóvember 2020.
Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir
hæfni í starfið skulu berast á ráðningarvef Mosfellsbæjar (www.mos.is/storf). Nánari upplýsingar um starfið gefa Jóhanna B.
Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs eða Óskar Gísli Sveinsson deildarstjóri nýframkvæmda í síma 525-6700. Um
framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og
viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.
Verkefnastjóri hjá Eignasjóði
MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VERKEFNISSTJÓRA HJÁ EIGNASJÓÐI MOSFELLSBÆJAR.
Eignasjóður sér um viðhald og nýframkvæmdir stofnana bæjarins og heyrir undir umhverfissvið
Mosfellsbæjar. Verkefnisstjóri annast umsýslu fasteigna í eigu Mosfellsbæjar og ber ábyrgð á að
framkvæmdir séu innan heimilda gildandi fjárhagsáætlunar. Verkefnastjóri veitir ráðgjöf vegna
hönnunar, framkvæmda og búnaðarkaupa stofnana, hefur umsjón með útboðum og samningum auk
eftirlits með verktökum. Verkefnastjóri heldur utan um og ber ábyrgð á skjölun og verkumsjónarkerfi
Mosfellsbæjar (MainManager). Um fullt starf er að ræða.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og
umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfnikröfur:
Verkfræði-, tæknifræði- eða bygginga-
fræðimenntun er skilyrði
Reynsla á sviði mannvirkjagerðar er
skilyrði
Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði
Þekking á samningagerð er skilyrði
Reynsla og þekking á stjórnun verklegra
framkvæmda er skilyrði
Góð tölvukunnátta er skilyrði
Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að
tjá sig í rituðu og töluðu máli nauðsynleg
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
Sveitastjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann
7. október 2020 skipulags- og matslýsingu fyrir
endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps
2011 – 2023 og að hún yrði kynnt opinberlega skv.
1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga 123/2010.
Í skipulags- og matslýsingu er farið yfir ýmis atriði
sem skipta máli við endurskoðun aðalskipulags
Skútustaðahrepps. Skipulags- og matslýsing er verklýsing
þar sem gerð er grein fyrir ástæðum endurskoðunar
aðalskipulags, helstu áherslum, forsendum, fyrirliggjandi
stefnu, samráði, tímaferli, umhverfismati áætlunar og
gildistíma.
Skipulags- og matslýsingin verður til sýnis á sveitarstjórnar-
skrifstofu Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6 og á heimasíðu
Skútustaðahrepps www.skutustadahreppur.is frá og með
föstudeginum 23. október 2020 til og með föstudeginum
19. nóvember 2020. Kynning á skipulags- og matslýsingu
fer fram þriðjudaginn 27. október, nánari upplýsingar er að
finna á vef Skútustaðahrepps. Athugasemdir skulu berast til
skipulagsfulltrúa á atli@skutustadahreppur.is eða bréfleiðis
á skrifstofu sveitastjórnar, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Atli Steinn Sveinbjörnsson,
skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps.
Endurskoðun á Aðal-
skipulagi Skútustaðahrepps
Skipulags- og matslýsing
SKÚTUSTAÐAHREPPUR
Tilkynningar
Endurskoðun á Aðalskipulagi
Þingeyjarsveitar
Skipulags- og matslýsing
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 27. ágúst
2020 skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun á
Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og að hún
yrði kynnt opinberlega skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga
123/2010.
Í skipulags- og matslýsingu er farið yfir ýmis atriði sem
skipta máli við endurskoðun aðalskipulags Þingeyjar-
sveitar. Skipulags- og matslýsing er verklýsing þar sem
gerð er grein fyrir ástæðum endurskoðunar aðalskipu-
lags, helstu áherslum, forsendum, fyrirliggjandi stefnu,
samráði, tímaferli, umhverfismati áætlunar og gildistíma.
Skipulags- og matslýsingin verður til sýnis á skrifstofu
Þingeyjarsveitar Kjarna, 650 Laugum og á heima síðu
Þingeyjarsveitar www.thingeyjarsveit.is frá og með
föstu deginum 23. október 2020 til og með föstu-
deginum 20. nóvember 2020. Kynning á skipulags- og
matslýsingu fer fram fimmtudaginn 29. október, nánari
upplýsingar er að finna á vef Þingeyjar sveitar.
Athugasemdir skulu berast til skipulagsfulltrúa á
atli@skutustadahreppur.is eða bréfleiðis á skrifstofu
Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar.
Atli Steinn Sveinbjörnsson
Skipulagsfulltrúi Þingeyjarsveitar
Markmið Arctic Fish er að áfram haldi uppbygging á arðsamri og sjálfbærri eldisstarfsemi.
Starfsemin verði í takt við umhverfiskröfur og sjálfbærni og í sátt við nánasta umhverfi
fyrirtækisins. Leiðandi stef í árangri Arctic Fish er mannauður fyrirtækisins og sátt við
náttúruna, sem styður samfélagslega ábyrgð rekstursins. Við erum staðsett á Vestfjörðum.
Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi sem er tilbúinn að vera þátttakandi í framtíðar þróun starfsemi
Arctic Fish á Vestfjörðum. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni er byggð með ítrustu kröfur í huga
og er með þeim fullkomnustu sem þekkjast í heiminum í dag. Seiðaeldisstöðin framleiðir seiði fyrir
áframeldi fyrirtækisins sem stundað er í fjörðum á Vestfjörðum í sjókvíum.
Stöðin er mjög tæknilega fullkomin þar sem notast er við tölvustýrðar stýringar til að stjórna öllu ferli frá
hrognum til seiða sem tilbúin eru í sjóeldi.
Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um. Umsóknir skal senda rafrænt á Kristínu Hálfdánsdóttur hjá Arctic Fish ehf á
kh@afish.is. Umsókn skal innihalda starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Umóknarfrestur er til og með 1. nóvember n.k.
Frekari upplýsingar veitir Sigurvin Hreiðarsson í síma 891 8520
info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is
Greining og viðhald á rafrænum vandamálum
Uppsetning á tengingum á rafmagni,
stýringum og öðrum búnaði
Viðhald og stjórnun á forritanlegum
sjáfstýringskerfum (PLC)
Framkvæma prófanir á rafölum og rafkerfum
Skráningar á eftirlits- og viðhaldskerfum
Almennt viðhald á rafbúnaði
Réttindi rafirkja
Verkfræðingur
Verkefnastjórnun
Tölvunarfræðingur
Annað sambærilegt
Góð athyglisgáfa
Hæfileiki til að takast á við vandamál og leysa þau
Skilningur á virkni vél- og hugbúnaðar til að tryggja örugga starfsemi
Grundvallar þekking og kunnátta á tölvubúnaði, SCADA og PLC
Falla vel að teymisvinnu
STARFSLÝSING
LYKIL ÞÆTTIR SEM SKIPTA MÁLI:
ÆSKILEGT HÆFI UMSÆKJANDA
Arctic Fish leitar að rafvirkja til
vinnu í seiðaeldisstöð fyrirtækisins
í Norðurbotni við Tálknafjörð