Morgunblaðið - 22.10.2020, Side 17

Morgunblaðið - 22.10.2020, Side 17
1.nóvember ár hvert hefst nýtt vinaár hjá Maria Nila. Þetta almanaksár felur í sér stærri góðgerðaherferð í tengslum við vegan daginn og yfir allt árið, nýja útgáfu af The Friendly Reader, og lokaúthlutun á fjárstuðningi við ákveðið málefni. Í ár hefur Maria Nila ákveðið að setja mjaldrana í öndvegi. Í samvinnu við reyndan samstarfsaðila okkar, hin öruggu samtök sem stuðla að verndun dýra í náttúrulegu umhverfi sínu, The Perfect World Foundation, munum við styðja við Sea Life Trust’s Beluga Whale Sanctuary, en markmið þeirra er að veita þeim mjöldrum sem hefur verið haldið föngnum örugg og nátturuleg heimkynni. Í dag búa tveir fyrstu íbúarnir á griðastaðnum, tveir kvenkyns mjaldrar, Litla grá og Litla hvít. Griðastaðurinn er í Klettsvík á Heimaey, þar sem möguleiki er á nauðsynlegum og sem eðlilegustu aðstæðum fyrir þessa hvali. Þetta er fyrsti griðastaður sinnar tegundar sem hefur verið gerður til að endurnýja kynni fanginna hvala af sínu náttúrulega umhverfi. Fjörðurinn veitir mjöldrunum nægt svæði til að synda, kanna og kafa djúpt. Hann inniheldur náttúrulegt innrennsli og stöð í landi sem gerir starfsfólki Sea Life Trust kleift að fylgjast með og meta hvalina. Saman getum við breytt! Lestu meira um verkefni hér: theperfectworld.com/save-the-beluga/ HAFÐU SAMBAND Regalo ehf, Lynghálsi 5, 110 Rvk, S: 512 – 7777 regalo@regalo.is | www.marianila.com | @marianilastockholm | @regalofagmenn CLIMATE COMPENSATED 100% VEGAN & CRUELTY FREE PRODUCED IN SWEDEN THE FRIENDLY YEARS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.