Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2020, Síða 19
búðirnar þegar þeir
fara í Kringluna. Að
koma Kringlunni á net-
ið var þó ekki auðvelt
verkefni.
„Í Kringlunni eru yfir 100
verslanir, með ólík birgðakerfi og á
mjög svo misjöfnum stað. Tækni-
lausnin sem við erum að vinna
með hefur gert okkur kleift að
bjóða öllum verslunum í
Kringlunni að vera með,
hvort sem þær eru með net-
verslun eða ekki. Margar
verslanir eru því að færa
sig yfir á netið í fyrsta
skipti og vinnum við þessi
mál mjög náið með versl-
unum,“ segir Aldís Eva.
Hún bendir á að vör-
urnar í netversluninni
eru yfir 150 þúsund
frá 75 verslunum og
fer þeim sífellt fjölg-
andi.
Ralph Lauren-
jakkinn er í uppá-
haldi
„Ég á enga
uppáhaldsbúð, ég á
frekar uppáhalds-
merki. Ég elska töff
strigaskó frá Calvin Klein
sem Steinar Waage selur. Ég
kaupi mikið af kjólum og skyrt-
um í versluninni MAIA, fatn-
aðurinn frá Ralph Lauren er alltaf
í miklu uppáhaldi, hvort sem það
er sparifatnaður eða kósígallinn en
ég kaupi það í versluninni
Mathilda. Svo má ekki
gleyma íþróttafatn-
aðinum frá Nike sem ég
kaupi hjá AIR og Úti-
lífi að mestu.“
Haða flík er í
mestu uppáhaldi hjá
þér?
„Það er mjög
erfitt að velja eina
flík, en akkúrat
núna myndi ég
segja Rosemunde
myntugræni kjóll-
inn minn frá versl-
uninni MAIA og
Ralph Lauren-
jakkinn minn frá
Mathilda, hann
gengur hreinlega
við allt. Svo verð ég
reyndar að nefna
loðkragann minn
frá Feld verkstæði,
sem ég keypti hjá
versluninni
Geysi, ég treð
honum við alla
jakka og yfirhafn-
ir.“
Bestu kaup sem
þú hefur gert?
„Nýja Dyngju-dúnúlpan
mín frá 66°Norður, mig lang-
ar hreinlega bara að búa í
henni.“
Er eitthvað á óskalistanum
fyrir haustið?
„Þegar það fer að kólna
elska ég ekkert meira en
töff peysur og kápur, helst
með loðkraga, ég er mjög
veik fyrir fallegum feldum.
En annars erum við að
gera miklar breytingar hér
heima og því fylgja alls-
kyns fallegar gersemar inn
á heimilið. Þegar það er
búið ætla ég að fjárfesta í
fölbleika matarstellinu
sem var að koma frá
Iittala,“ segir Aldís
Eva.
Aldís Eva á gott skósafn.
Bleika jakkann
fékk Aldís Eva í gjöf frá
vinkonu sinni. Leðurbux-
urnar keypti hún í Vera
Moda en hún er oft í bux-
um þaðan í vinnunni.
Strigaskórnir
eru frá Calvin Klein.
Aldís Eva elskar kjóla.
Hér er hún í myntu-
grænum glimmerkjól
frá Rosemunde. Kjól-
inn keypti hún í versl-
uninni MAIA. Skórnir
eru frá Vagabond.
Úlpan frá 66̊Norður
kemur að góðum not-
um í kólnandi veðri.
Fallegt skart
setur punktinn
yfir i-ið.
Michael Kors-strigaskórnir eru í uppá-
haldi við glimmerkjóla og hversdags.
25.10. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19
Innréttingar
• Íslenskar sérsmíðaðar innréttingar
• Gæði og fyrsta flokks hönnun
• Mikið úrval efnis og lita
Gylfaflöt 6-8, 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is