Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2020, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2020, Side 27
25.10. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Svo menntaður að hann þurfi alltaf á klósettið? (12) 5. Hröð tónverkin lýsa forsjóninni. (7) 8. Kate fær ryk í bardagalist. (6) 11. Stór fer til endurhæfingarstofnunar til að verða öflug. (9) 13. Gaf til baka námsgrein. (3) 14. Illa sljó getur fundið nafn á sögupersónu Laxness. (8) 15. Í stað skjóls en fyrir spil? (5) 16. Týna fuglatali. (5) 17. Láð blessar yður einhvern veginn þrátt fyrir eyðslu. (14) 19. Lyktið einfaldlega af skít stæðis og skuldbindið ykkur. (10) 21. Feit sáu gosa og Siv sameinuð snúa sér að aðdáun á gáfum. (8) 24. Vopnum barinn en samt heill heilsu. (11) 26. Trú Rikka en samt með öðrum manni. (5) 28. Er mjög lítil trjáspýta notuð í fataefni? (4) 29. Tem enska mílu með Gamla testamentinu enda er það passlegt. (9) 31. Hékk með hefðarfrú. (5) 33. Ak með smur til baka eftir að vakna. (6) 35. Fær hjálp og ábendingar og með prik æðir í mótaðgerðunum. (15) 38. Bindið son Fárbauta í síðasta bæklingnum. (10) 39. Ábendingar beina för sinni á fund. (9) 40. Álar vernda sérstakan fatnað. (9) 41. Tónverk eða með Tý? (6) LÓÐRÉTT 1.Mikil en einföld gylta hjá yfirmanni í stúku. (7) 2. Dragir að þér byggingarefni Evu og skapar rákótta. (9) 3. Geysi með Lars rugluðum út af lélegri sprettu. (9) 4. Ágætur í sæng og víður. (8) 5. Þvaga stórra kúa er lin og norður frá sést fíngerða rykið. (11) 6. Birg af þeim besta og næst besta en reynist vera skass í spegli. (6) 7. Örn með kvak ruglar skip. (7) 9. Stamaði einhvern veginn og agnúaðist út í eitthvað. (7) 10. Uppfylla fyrirmæli um eitt ber með prótein sem ber skilaboð milli fruma. (11) 12. Sneiði fisk við kletta við Reykjavík. (9) 18. Með fimm hvílir og lastir. (4) 19. Litrófsofnar sýna aftur frumefni. (6) 20. Norðurlandabúar með vegabréf reynast vera varkárar. (10) 22. Við króaðan þræti og þvæli um þær sem hafa það besta í tólum. (12) 23. Eiður fær nei frá svardaga eins aðila. (8) 25. Kallar á stagl en sættir sig við daður. (9) 27. Úthúða vökva. (3) 30. Menn með ekkert gat sýna mikla þyngd. (8) 31. Autt ris er án gastegunda. (8) 32. Sé hita og vatnavexti í hafsjó af leiftrum. (8) 34. Um partí er það er helst að segja fyrir þau þarf leyfi. (5) 36. Bráðastar koma í ljós. (6) 37. Nöldur sólarguðs út af bolta. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 25. október rennur út á hádegi föstudag- inn 30. október. Vinningshafi krossgátunnar 17. október er Sigurður Óskar Jónsson, Stapa, 781 Hornafirði. Hann hlýtur í verðlaun skáld- söguna Birta, ljós og skuggar eftir Unni Lilju Ara- dóttur. Hringaná gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku MÆTI RÓUM SENA SYNI T A E F I R S T T Ú F I S K I K A R L Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin VIKTA ÖKKLA SKIMA TÚLKA Stafakassinn TÓM ÆFI RÁÐ TÆR ÓFÁ MIÐ Fimmkrossinn SINNI TENGI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Gráða 4) Netin 6) Dunur Lóðrétt: 1) Gengd 2) Áttan 3) ArnirNr: 198 Lárétt: 1) Karmi 4) Útlán 6) Roðin Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Lækir 2) Tómið 3) Greni F

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.