Morgunblaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 26
Pavloa 6 eggjahvítur 400 g sykur 1 msk. kornsterkja (maísmjöl) 1½ tsk edik Aðferð Hitið ofninn á 120°C. Blandið maísmjöli og sykri sam- an. Þeytið eggjahvítur og bætið smám saman sykrinum saman við. Hellið edikinu út í þegar eggja- hvíturnar hafa náð stífum topp- um. Haldið áfram að þeyta þar til marengsinn er orðinn mjög stífur. Setjið á ofnplötu með smjör- pappír undir og bakið í 60 mínútur eða þar til botninn er tilbúinn. Látið kólna við stofuhita. Appelsínukrem ¼ bolli sykur 2 tsk. kornsterkja 2 egg 2 eggjarauður ½ bolli ferskur appelsínusafi 1 msk. sítrónusafi 85 g smjör Aðferð Byrjið á því að skera smjörið niður í litla kubba. Blandið sykri og kornsterkju saman í pott. Bætið eggjum og eggjarauðum saman við og setjið á miðlungs- hita og hrærið stöðugt. Blandið næst appelsínu- og sítr- ónusafanum út í blönduna. Að lokum setjið þið smjörkubb- ana smám saman út í og hrærið stöðugt á meðan í um það bil sjö mínútur eða þar til blandan hefur þykknað hæfilega. Þegar blandan hefur náð æski- legri þykkt skal taka hana strax af hita og setja í annað ílát. Kælið í 2-3 klukkustundir. Rjómi 500 g rjómi sérrí Aðferð Þeytið rjóma og bætið sér- ríi út í eftir smekk. Þegar pavlovubotninn er tilbú- inn setjið þá rjómann ofan á. Hellið næst appelsínukreminu yfir. Raðið mandarínum í miðjuna á kökunni og sigtið flórsykur yfir. Mandarínu-pavlóva 26 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Ég er svo heppin að eiga þrjú yngri systkini og það hefur verið svo gaman að vera með þeim í jólaundir- búningnum. Baka saman kökur, velja dagatal, skreyta heima og njóta samverunnar. Ég og yngsta systir mín, Guðríður Lína, verjum miklum tíma saman. Við förum á hverju ári og veljum nokkra pakka sem fara í góð- gerðarmál. Mér finnst fátt skemmtilegra en að vera í góðra vina hópi og spila á þessum tíma árs, ekki verra ef það er jólaglögg með. Annars er ég ein af þeim sem geri allt á síðustu stundu, á Þorláksmessu er ég yfirleitt á yfir- snúningi. Ég reyni þó alltaf að koma því við að fá mér Kalda jólabjór í frystu glasi. Það er ákveðin hefð hjá mér. Ég fór í fyrsta sinn í fyrra á jólasýninguna í Ás- mundarsal. Mér fannst það æðislegt og kem til með að gera það aftur. Ég get heldur ekki sleppt því að minn- ast á stemninguna á Jómfrúnni í desember.“ Rjúpan besti maturinn Hvað verður á veisluborðunum um jólin? „Mér finnst villibráð ómissandi um jólin. Ég er ekki mikið fyrir reyktan mat. Rjúpa er sá allra besti matur sem ég fæ. Í minni fjölskyldu erum við oftast með humarsúpu eða rækjukokteil í forrétt og rjúpur með klassísku jólameðlæti í aðalrétt. Mér finnst ómissandi að hafa waldorf-salatið hennar ömmu, með nóg af sherrí út í! Síðan sér amma yfirleitt um að gera jólaís- inn. Ég hugsa að það sé best að amma sjái bara um hann, bróðir mömmu tók hann að sér eitt skiptið en áttaði sig á því að hann setti eggjahvítur í staðinn fyrir eggjarauður þegar fólk var byrjað að gæða sér á ísn- um. Þóra Margrét mamma mín sér alltaf um jólamatinn og gerir það með glæsibrag, enda er hún einn besti kokkur sem að ég þekki.“ Áttu góða minningu frá jólunum frá því þú varst barn? ❄ SJÁ SÍÐU 28 Ég er svo heppin að eiga þrjú yngri systkini og það hefur verið svo gaman að vera með þeim í jólaundirbúningnum. Baka saman kökur, velja dagatal, skreyta heima og njóta samverunnar. ❄ LitlaJólabúðin Laugaveg 8, Rvk. S. 552 2412 Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-17 Heimsókn frá ykkur og við björgum því Vantar ykkur jólagjöf?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.