Morgunblaðið - 26.11.2020, Page 28

Morgunblaðið - 26.11.2020, Page 28
28 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upp- hæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið á landsbankinn.is/gjafakort. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn „Ég er mikið jólabarn og ekki skemmir fyrir að amma mín, Margrét, á afmæli á aðfangadag. Ég á margar góðar minningar af jólunum sem barn. Ég bjó erlendis þegar ég var 5 ára og amma kom yfir jólin. Við vökt- um hana með köku og söng. Ég hins vegar átti erfitt með að vakna þann morguninn svo ég vaknaði við hlið ömmu þegar fjölskyldan kom syngjandi inn með kök- una. Það voru ákveðin vonbrigði þar sem ég var ákveð- in í að vakna snemma þann morguninn og taka þátt í að undirbúa afmælið hennar.“ Velur að vera með furutré Hvernig skreytir þú fyrir jólin? „Ég og fjölskylda mín erum alltaf með lifandi jólatré, og síðustu ár höfum við verið með furutré. Ég er mjög hrifin af furutréinu. Svo hef ég í gegnum árin keypt eitt og eitt fallegt jólaskraut til að skreyta heimilið. Ég er er yfirleitt bara með nokkra smáhluti og síðan falleg kerti. Það er svo hlýlegt að vera með falleg kerti á þessum árstíma.“ Hvað gerir þú alltaf fyrir heimilið fyrir jólin? „Það er ekkert ákveðið sem ég geri alltaf fyrir jólin fyrir utan að hafa heimilið hreint og fínt, mætti segja að heimilið fái líka jólabað. Svo eru töluvert fleiri kerti í húsinu á þessum tíma.“ Eruð þið fjölskyldan saman eða eruð þið með stór- fjölskyldunni? „Við höfum alltaf verið stórfjölskyldan og rúmlega það. Einhvern veginn tekst mömmu minni alltaf að Morgunblaðið/Árni Sæberg Balvin Jónsson afi Margrétar heldur á Bjarna Þór syni hennar sem fylgist með af áhuga í eldhúsinu. ❄ SJÁ SÍÐU 30 Mamma mín hefur verið að vinna með mat og það var mikið horft á matreiðsluþætti heima. Upphaflega kviknaði áhuginn út frá því að borða mat, síðan næringarinnihaldi hans og loks að elda hann sjálf. ❄
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.