Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 50

Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 50
Grafinn lax með graflaxsósu Hjá sumum koma ekki jól nema fólk fái grafinn lax í forrétt. Til þess að gera graflaxinn að hátíðar- mat skaltu útbúa þína eigin graflaxsósu. Hér er uppskrift sem er einföld og ferlega bragðgóð. Graflaxsósa 100 g sætt sinnep 100 g sinnep 100 g púðursykur 100 g repjuolía 150 g majónes 30 g þurrkað dill skvetta af koníaki (má sleppa) Aðferð Sinnep og púðursykur sett í hræri- vélarskál, olíu hellt rólega saman við. Majónesi og dilli blandað út í. Heitreyktur lax með piparrótarsósu Þú tekur heitreyktan lax frá Norðan- fiski og skerð niður og setur á disk. Til að toppa þennan rétt er mjög gott að hafa heimagerða piparrótarsósu með. Best er að útbúa hana daginn áður. Piparrótarsósa 200 g súrmjólk 250 g majónes 30 g piparrót 60 g hunang 15 g salt Aðferð Öllu hráefni er blandað saman í skál og best er að leyfa sósunni að taka sig inni í ísskáp yfir nótt. Einfaldar en ljúffeng- ar hugmyndir að forréttum úr hafinu Grafni laxinn verður helmingi ljúffengari ef þú útbýrð þína eigin graflaxsósu til að hafa með fiskinum. Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson í Sælkerabúð- inni útbjuggu girnilega forrétti þar sem þeir notuðu fisk frá Norðan- fiski. Hér eru tvær uppskriftir að forréttum sem er auðvelt að útbúa en eru jafnframt mjög bragðgóðir. Annars vegar heitreyktur lax með piparrótarsósu og grafinn lax með heimagerðri graflaxsósu. Marta María | mm@mbl.is Heitreyktur lax er mjög góður í forrétt. ÍSLENSK HÖNNUN - þú finnur réttu jólagjöfina hjá okkur www.heklaislandi.is - S: 6993366 Fallegir postulíns bollarEnglakertastjakar Mikið úrval af skúlptúrum 50 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 O kkur finnst spennandi aðgefa eitthvað sem færi vel íaðventuboði, mat sem fer velá borði og passar vel saman.Við erum með margar slíkar vörur, allt íslenskar vörur sem skila fallegu matarhandverki,“ segir Anna og bætir við: „Íslenski maturinn á aðventunni er það sem gefur okkur jólastemninguna og þá nefni ég tvíreykt hangikjöt, síld, reykt og grafið kjöt og fisk með viðeigandi sósum, graflaxsósa og piparrótarsósu ásamt lifrar- kæfum og kryddpylsum. Einnig eru góðir ostar nauðsynlegir ásamt sultum og krydd- sultum, hunangi, pestói, góðu súrdeigsbrauði, laufabrauði og kryddsmjöri. Það er ekki erf- itt að útbúa stórveislu með þessum ljúffengu vörum sem virkilega er nostrað við í fram- leiðslu. Einnig erum við með rétti fyrir þá sem eru vegan eins og Seitan hátíðarsteik, hnetursteik og grænmetisbuff og myndum þá bjóða frábæra sveppasósu með og mikið úr- val af sultuðu grænmeti. Síðan er heitt súkkulaði með þeyttum sveitarjóma nauðsyn- legt í frostinu og jólaamstrinu, ldquo segir hún. Alíslenskar sælkeravörur Anna Júlíusdóttir rekur vefverslunina Gott og blessað ásamt Sveinbjörgu Jónsdóttur og Jóhönnu Björnsdóttur. Þar eru í boði alíslenskar vörur sem lyfta boðinu upp á næsta stig en vörurnar eru líka tilvaldar jólagjafir fyrir sælkera. Marta María | mm@mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.