Morgunblaðið - 26.11.2020, Page 66

Morgunblaðið - 26.11.2020, Page 66
Rafmagnsgítar Rafmagnsbassi Klassískur gítar KassabassiKassagítar Gítarbanjó Fiðla 26.900 Heyrnartól Míkrafónar í úrvali Þráðlaus míkrafónn Gítarinn ehf Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • S. 552 2125 • gitarinn@gitarinn.is • www.gitarinn.is Hljómborð í úrvali Ukulele Kajun tromma í úrvali Jólagjafir Gítarmagnari fyrir rafmagnsgítara Magnari fyrir kassagítar og míkrafón Kassagítarar á tilboði Hljómborð á tilboði 66 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Þessi bundna pallíettupeysa er margnota en hægt er að fara í hana yfir hlýraboli og kjóla eða bara hvað sem er. Hún fæst í Vila. Þessi fallegi pallíettukjóll fæst í Vila. Þessi pallíettukjóll kemur frá merkinu ROTATE Birger Christensen og fæst í GK. Pallíettukjóll sem fæst í H&M. Ef það er einhvern tímann stemning fyrir því að klæða sig í sitt fínasta púss þá er það um þessar mundir. Fólk sem er búið að vera fast heima hjá sér í heimavinnu þarf hugbreytandi fataefni eins og pallíettur. Fataefni sem eykur gleðina og lyftir andanum upp um nokkur stig. Fólk á það til að halda aftur af sér en í ár höfum við engu að tapa. Við þurfum að leyfa okkur að njóta lífsins í þessum leiðindum. Það skiptir kannski ekki höfuðmáli hvernig flíkurnar eru í sniðinu, ekki annað en það að þér líði vel í dressinu og getir dansað og haft gaman án þess að herpingurinn yfirtaki líf þitt. Marta María | mm@mbl.is Þessi kjóll fæst í Selected. Þú ferð hálfa leið til Hollywood í þess- um pallíettukjól frá Selected. ROUGE D’OR 127 frá Chanel gerir jólavarirnar ennþá kyssilegri. Þessi pallíettu- jakki myndi nú hressa upp á jólahaldið. Hann fæst í Selected. Pallíettu- buxur frá Vero Moda. Rauði liturinn í jóla- línunni frá Opi er fullkominn hátíð- arlitur og passar vel við pallíettur. Naglalakkið fæst til dæmis í Lyfju. Láttu það eftir þér að klæða þig eins og diskókúla Hvern dreymir ekki um pallíettu- buxur? Þessar fást í Selected.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.