Morgunblaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 70
Byrjað var á að úða Texturizing volume spray frá Label.m í hárið. Öllu hárinu var skipt og sett í tvö tögl aftan á hnakkanum. Snúið var upp á töglin og þau fest þannig að þau mynduðu lykkju. Lykkjurnar voru síðan vafðar saman og festar með spennum. Spreyjað var Medium Hairspray frá Davines yfir í lokin. Eins og sést á myndunum eru þetta allt fantaflottar hár- greiðslur sem lífga upp á hárið í mesta skammdeginu. 1 Morgunblaðið/Árni Sæberg 70 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Harpa Lind Sigurðardóttir starfar á hárgreiðslustofunni Blondie. Hún sýnir hér hvernig við getum töfrað fram fallegar jólahárgreiðslur á einfaldan hátt. Harpa Lind byrjaði á því að þvo hárið með Momo-sjampói og -næringu frá Davines. Hárið var síðan blásið upp úr Liquid spell frá Davines, Blow out spray og Seasalt frá Label.m og Oi oil frá Davines. Marta María | mm@mbl.is Þrjár leiðir til að slá í gegn með framúrskarandi jólahári Harpa Lind byrjaði á því að úða allt hárið með Texturizing volume spray frá Label.m. Eftir það var um það bil helmingur af hárinu tekinn í þrjú tögl. Öllum töglunum var snúið í einn hring og svo voru þau fest saman í eina teygju. Spenna var sett yfir teygjuna og úr varð falleg og fljótleg hárgreiðsla. Medium Hairspray frá Davines var úðað yfir til þess að greiðslan entist. 2 Allt hárið er krullað með HH Simonsen ROD VS4 sem er keilukrullujárn. Krullurnar eru hristar og spreyjaðar með Texturizing volume spray frá Label.m til að fá smá lyftingu svo greiðslan haldist fram yfir miðnætti. Fest er lítil spenna sem skraut öðrum megin til að fá meira líf í hárið. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.