Morgunblaðið - 26.11.2020, Qupperneq 89

Morgunblaðið - 26.11.2020, Qupperneq 89
„Ég er betri í eldamennsku heldur en bakstri svo það hentar mér vel að gera smákökur úr tilbúnu smákökudeig- inu frá Kötlu. Svo skreytum við fjölskyldan saman pipar- kökuhús með glassúrnum okkar líka. Ég bý líka svo vel að eiga systur sem er listabakari og gerir heimsins bestu sör- ur fyrir mig. Ómissandi hluti af jólunum finnst mér líka vera an- anasfrómasinn hennar mömmu. Hún gerir alltaf eina aukaskál fyrir mig og mína.“ Hvernig skreytirðu vanalega heima? „Ég er mest fyrir einfaldar skreytingar, hvítar jóla- ljósaseríur, kerti og rauða túlípana í vösum. Ætli jólatréð sjálft sé ekki svona skrautlegasta jólaskreytingin heima hjá okkur en það prýða kúlur í öllum litum og listaverk eft- ir börnin mín.“ Hvað þykir þér vænst um tengt jólahátíðinni? „Aðallega að njóta þess að vera með þeim sem manni þykir vænt um. Mér þykir afar vænt um jólatrjáaferð sem pabbi stendur alltaf fyrir, fyrsta í aðventu, þar sem við systkinin ásamt mökum og börnum förum saman út í skóg, veljum okkur jólatré og fáum okkur svo heitt kakó og nesti saman. Það er orðinn alveg fastur liður í jólaundirbún- ingnum. Svo þykir mér mjög vænt um allt tengt börn- unum, jólasamsöng í skólanum og jólaföndur. Jólahittingar með vinahópnum finnst mér alveg ómiss- andi í jólaundirbúningum líka.“ Hugarðu mikið að fatnaði fyrir alla fjölskylduna? „Hérna áður fyrr keypti ég alltaf sérstök jólaföt á alla í fjölskyldunni. Í seinni tíð hef ég lært að nýta betur það sem þau eiga, því oftar en ekki voru jólafötin bara notuð nokkrum sinnum. En ég legg mikið upp úr því að allir séu samt fínir á jólunum og verð alltaf að ná hinni fullkomnu jólamynd af þeim.“ Hreyfing skiptir Rannveigu miklu máli. „Þó svo að jólin séu tími afslöppunar og góðs matar finnst mér nauðsyn- legt að ná að minnsta kosti lágmarkshreyfingu yfir hátíð- irnar. Þá er ég ekki á núllpunkti þegar janúar mætir með myrkrið og hversdagsleikann aftur.“ Rannveig gerir piparkökur með fjölskyldunni á jólunum. Það þarf ekki að vera flókið að skreyta piparkökur á jólunum. „Ég er betri í elda- mennsku heldur en bakstri svo það hentar mér vel að gera smá- kökur úr tilbúnu smá- kökudeiginu frá Kötlu.“ ❄ Guðný Gabríela og Helena María eru nánar systur sem kunna ýmislegt þegar bakstur er annars vegar. Það þarf ekki að vera flókið að eiga notalega stund með fjöl- skyldunni fyrir jólin. JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 89 www.barnaloppan.is | Skeifan 11d | 108 Reykjavík Fyrsti og stærsti stórmarkaðurinn á Íslandi þar sem þú getur keypt og selt notaðar barnavörur 227 básar stútfullir af endurnýttum barnavörum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.