Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 96

Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 96
96 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Fallegar gersemar Vefverslun og sölustaðir á oskabond.is í jólapakkann hennar D iljá Hrafnkelsdóttirer mikill fagurkerisem elskar að haldafallegt heimili. Húnog Kristinn Magn- ússon, unnusti hennar, fluttu til Ís- lands tímabundið með börnum sínum tveimur, þeim Berki Diljan og Degi Eldberg. Fjöl- skyldan hefur undanfarin sex ár verið búsett í Ósló í Noregi en ákvað að koma sér fyrir í Breið- dalsvík. „Við fjöl- skyldan vorum að festa kaup á húsi í þorpinu sem við ætlum að dunda okkur við að gera upp á meðan við er- um hér. Við ætlum í töluverðar fram- kvæmdir og það á eiginlega hug minn allan þessa dagana. Annars er ég alltaf að brasa eitthvað hönnunartengt og er að vinna í jólakortum núna.“ Örugg nálægt fjölskyldunni Diljá ólst upp á Breiðdalsvík og á fjölskyldu þar. „Á þessum furðulega tíma er gott að geta komið heim í öryggið og ná- lægðina við ættingja á meðan heim- urinn er eins og hann er.“ Hvað þýða jólin fyrir þig? „Ég er gríðarlega mikið jólabarn og hef alla tíð verið enda fædd í jólamánuðinum. Þetta er minn allra mesti uppáhalds- tími og við fjölskyldan njótum þess að eyða tíma saman um hátíðirnar og í aðdraganda þeirra. Jólin eru tími fjölskyldunnar og við erum sér- staklega spennt fyrir þeim. Við telj- um okkur afar heppin að fá að halda íslensk jól í ár í faðmi fjölskyldunnar. Við höfum verið ein er- lendis síðustu sex árin.“ Ertu mikið fyrir að gera fallegt í kringum þig? „Ég hef lengi haft áhuga á öllu sem tengist heimilinu og elska að hafa fallegt í kringum mig. Ég legg mikið upp úr því að halda heim- ilinu fallegu og hef smekk fyrir því að blanda saman nýju og eldra. Þegar ég er erlendis hef ég far- ið mikið á flóa- markaði og safnað að mér skemmti- legum mun- um inn á heim- ilið, þar á meðal jólaskrauti.“ Hvað gerir þú með börnunum á jólunum? „Við nýtum jólatímann mikið í föndur, piparkökubakstur, útiveru og aðra samveru og reynum að búa til minningar fyrir strákana sem gleðja. Einnig að skapa okkar eigin hefðir með þeim. Á aðfangadagsmorgun er hefðin Finnst gott að vera komin heim um jólin Diljá Hrafnkelsdóttir ljósmyndari og grafískur hönnuður flutti með fjölskylduna til Íslands vegna ástandsins og hefur nú hreiðrað um sig á Breiðdalsvík. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Bræðurnir í jólanátt- fötunum sínum. Diljá skreytir á huggu- legan hátt fyrir jólin. Fallegar ljósmyndir af börnunum á jól- unum skipta máli. Diljá bakar smá- kökur um jólin. Diljá Hrafn- kelsdóttir ljósmyndari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.