Morgunblaðið - 26.11.2020, Side 97

Morgunblaðið - 26.11.2020, Side 97
Góðar hugmyndir að jólauppskriftum á gottimatinn.is Allir geta tekið þátt í laufa- brauðsgerðinni. Góðar kræs- ingar á jólunum. sú að allir fá ný náttföt frá sveini nokkrum sem á það til að kíkja á gluggana að næturlagi. Síðan er morgunmaturinn borðaður í myrkr- inu við kertaljós. Heitt kakó og ristað brauð með reyktum laxi eða graflaxi og graflaxsósu. Ég gleðst bara við til- hugsunina. Þetta er hefð sem komin er til að vera og allir hlakka mikið til á hverju ári.“ Hangikjöt á aðfangadag Hvað er í matinn hjá ykkur yfir jólin? „Ég er alin upp við rjúpu og lengi kom ekkert annað til greina en að hafa þær í matinn á aðfangadags- kvöld. Enda má segja að jólin hafi ekki verið komin á mínu heimili fyrr en rjúpnalyktin barst úr eldhúsinu. Þegar ég kynntist manninum mínum þurftum við að breyta til þar sem hann er vanur því að fá hamborg- arhrygg. Á meðan börnin eru lítil finnst okkur þægilegast að hafa hangikjötið á aðfangadag því það er minnsta umstangið. Hér áður hafði maður varla tíma til að klæða sig fyr- ir matinn og var ég dauðþreytt eftir að hafa staðið í eldamennsku allan daginn. Nú er hangikjötinu bara hent í pott og látið malla þar, allir eru sáttir og geta notið dagsins saman í rólegheitum. Maður má nefnilega ekki gleyma að njóta jólanna líka. Það má svo alltaf breyta aftur til þeg- ar börnin eru orðin eldri. Snickers- ísinn hennar mömmu er svo alltaf í eftirrétt.“ Leggur þú mikið upp úr gjöf- unum? „Nei, ég get ekki sagt það. Að sjálfsögðu snúast jólin mikið til um gjafirnar fyrir börnin en við reynum að halda öllu í hófi þegar kemur að gjöfunum. Við tökum okkur eitt kvöld og pökkum þeim inn. Opnum Nóa-konfektkassa og gæðum okkur á malti og appelsíni, sem er algjör munaðarvara fyrir okkur sem búum erlendis.“ Heimilið í Ósló er hlý- legt og fallegt. JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.