Morgunblaðið - 26.11.2020, Side 113

Morgunblaðið - 26.11.2020, Side 113
Heimagerðar jóla- gjafir hitta í mark. þegar þau draga upp hverja kúluna á fætur annarri og hengja á tréð með virktum.“ Jólahaldið verður öðruvísi í ár Margrét María segir að jólin verði eilítið öðruvísi þetta árið. „Ég held að aðstæðurnar verði öðruvísi í ár. Mað- urinn minn, Guðmundur Pálsson, söngvari í Baggalúti, hefur yfirleitt verið meira og minna fjarverandi í tón- leikahaldi í aðdraganda jóla. Það verður því öðruvísi fyrir okkur öll ef lítið verður um tónleikahald og hann getur verið með okkur í jólaundirbúningnum. Á aðfangadag erum við heima hjá okkur með börnunum okkar og foreldrum og geri ég ráð fyrir að það verði eins í ár. Það er alltaf mikið um fjöl- menn jólaboð í stórfjölskyldunni yfir hátíðarnar en á því gæti nú orðið breyting vegna aðstæðna í sam- félaginu. Vonandi getum við samt hist eitthvað og notið þess að vera saman þótt það verði með öðru sniði en venjulega.“ Mælir þú með að fólk föndri og geri eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni fyrir jólin? „Auðvitað mæli ég með því að fólk geri skemmtilega hluti með fjölskyldunni fyrir jólin. Það er þó svo misjafnt hvað fólki finnst skemmti- legt og það má ekki verða stressvaldur að finnast maður þurfa að gera eitthvað. Því er mikilvægt að ætla sér ekki um of og velja hluti sem fólk hefur gaman af. Ég er sjálf mikið fyrir handverk og finnst gaman að búa hluti til og börnunum mínum líka. Við reynum oftast að finna eitthvað sem okk- ur langar að prófa sem er fallegt en þó ekki of flókið. Í fyrra voru það músarstigar og jólatrés- skraut úr postulíni. Á hverju ári bökum við líka piparkökur og skreytum saman. Það þykir okkur öllum mjög skemmtilegt og er hægt að einfalda allan undirbúning og vesen með keyptu pip- arkökudeigi og glassúr ef tíminn er naumur enda er útskurðurinn og skreytingarnar skemmtilegasti parturinn.“ Svona fer hrábrennsla fram í ofni. Gaman er að föndra með börnunum um jólin. Maturinn fær að njóta sín á jólunum á hvítu stelli. JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 113 HILDURYEOMAN.COM LAUGAVEGUR 7 SÍMI 519 8889 Hildur Yeoman mohair peysa 41.900 kr. Handáburða gjafasett 5.900 kr. Hildur Yeoman kjóll 64.900 kr. Hildur Yeoman toppur 29.900 kr. Dagger lokkar 12.900 kr. Vanessa Mooney ska Hildur Yeoman palíettu bolur 39.900 kr. Hildur Yeoman kjóll 45.900 kr. rt Rósa lokkar 12.900 kr. Hildur Yeoman kjóll 64.900 kr. Venus kerti 12.900 kr. Kerti frá 1500 kr. til 3500 kr. Húðvöru gjafasett 9.900 kr. American Vintage peysa 31.900 kr. Hildur Yeoman gríma 5.900 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.