Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 114

Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 114
114 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 20 notkunarmöguleikar í einu tæki og innbyggðar uppskriftir. Nú geta allir bakað! Thermomix á Íslandi • Síðumúla 29 • 108 Reykjavík • S. 519-5529 & 696-7186 info@eldhustofrar.is • iceland.thermomix.com • Thermomix á Íslandi Snjalltæki í eldhúsið Frábær JÓLAGJÖF fyrir fjölskylduna Í sdrottningin Ásdís Rán segir lífiðfrekar rólegt þessa dagana vegnakórónuveirunnar. Hún segir jólinhátíð barnanna en hún á þrjúbörn; þau Róbert Andra, Hektor Bergmann og Victoríu Rán. En allar drottningar kunna að taka frá tíma fyrir sig og gera eitthvað skemmtilegt. Ásdís Rán er þó óviss um hvort ævintýrin í hennar lífi þurfi að bíða þar til ástandið lagast. „Ég reikna ekki með að það gerist neitt spennandi fyrr en um mitt næsta ár. Ég er með tilfallandi verkefni hér í Búlgaríu og hef einnig verið að dunda mér í að hanna og framleiða „boutique“-grímur sem eru mjög vinsælar. Ég hef verið með fjarþjálfun og fleiri áhugaverð verkefni sem hafa komið til mín að undanförnu.“ Ásdís Rán býr í miðborg Sófíu þar sem er mikið líf og menning alla daga á götum úti. Býr í mikilli náttúruparadís Hún lýsir gróðrinum, blómum og fjöl- skyldugörðum sem einstaklega fallegum viðverustöðum sem eru vinsælir um þess- ar mundir hjá borgarbúum. „Hér eru margir fallegir matsölustaðir og kaffihús sem hafa iðað af lífi þrátt fyr- ir kórónuveiruna. Ég bý í lítilli huggu- legri íbúð sem er mjög vel staðsett og geng mikið hér um borgina. Borgin er ekki svo stór eða dreifð og því auðvelt að fara á milli staða gangandi. Það er yfir- leitt mjög ljúft veður hér. Mínar uppá- haldsárstíðir eru vorið og haustið. Þá er yndislegt og fallegt veður með mikinn sjarma. Svo getur komið frekar kaldur vetur í janúar og febrúar. Það varir reyndar ekki lengur en í tvo til þrjá mán- uði og svo byrjar að vora aftur.“ Ásdís segir fjallgarðana í kringum borgina áhugaverð svæði. „Það eru góð skíðasvæði allt í kring. Falleg svæði fyrir fjallgöngur og stutt í ströndina líka.“ Hvernig eru jólin á þínu heimili? „Við Garðar Gunnlaugsson skiptumst á um að vera með börnin á jólunum. Ef þau eru á jólunum hjá mér þá eru þau hjá honum á áramótum. Róbert Andri, elsti sonurinn, er 23 ára. Hann kemur alltaf til mín líka. Ef við erum á Íslandi á jólunum erum við vanalega á aðfangadag hjá mömmu minni, Eygló Gunnþórsdóttur.“ Ásdís Rán segist alltaf vera með lambahrygg á jólunum og svo sé siður á hennar heimili að opna einn pakka fyrir kvöldmat á aðfangadag. Kaupir þú þér alltaf jólakjól? „Já, ég kaupi mér yfirleitt jóladress sem er oftast kjóll en getur líka verið ein- hvers konar dress sem ég nota þá ann- aðhvort á jólum eða áramótum. Annars á ég mikið safn af fallegum kjólum sem ég get gripið í en yfirleitt endist ég ekki lengi uppáklædd á aðfangadag og er fljótt kominn í náttföt eftir jólamatinn. Það er nauðsynlegt á jólunum finnst mér að vera í þægilegum náttfötum þegar ég opna pakkana. Að borða eitthvað gott og spila. Horfa á jólamynd og fleira í þeim anda.“ Ísdrottningar vilja góðar gjafir Hver eru bestu jól sem þú hefur átt? „Ég get ekki dæmt um það, það eru öll jól best þegar blessuð börnin eru hjá mér, sem er annað hvert ár, og svo er mamma líka alveg ómissandi á jólunum.“ Hver er besta gjöf sem þú hefur fengið? „Þær eru svo margar fallegar gjafirnar í gegn- um árin sem ég vil ekki gera upp á milli! Ég er dugleg að leggja mikla pressu á mína menn að gefa mér einhverja stórkostlega gjöf þar sem ég er ljón og mikil gjafamanneskja og elska flottar gjafir. Þannig að þeir hafa verið undir smá pressu þessar elsk- ur í gegnum árin. Þeir hafa bara gott af því! Það fylgir svona drottningum eins og mér.“ Skiptir ástin miklu máli um jólin? „Já, auðvitað, ástin og fjölskyldan skipta mestu máli um hátíðirnar og svo er náttúrlega alveg yndislegt að vera Ein þekktasta fyrirsæta og athafnakona Íslands, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, segir dásamlegt að vera ástfangin á jólunum. Hún elskar flottar gjafir eins og allar aðrar drottningar. Hún er ólofuð um þessar mundir en vonast til að góður maður detti ofan í vasann hennar um jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Ljósmynd/Krasimir Krastev Ásdís Rán segir óvíst hvort hún komist til Íslands fyrir jólin út af kórónuveirunni. Yfirleitt endist ég ekki lengi uppáklædd á aðfangadag og er fljótt kominn í náttföt eftir jólamatinn. ❄ „Yndislegt að vera ástfangin á jólunum“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.