Morgunblaðið - 04.12.2020, Blaðsíða 3
Átt þú rétt á
lokunarstyrk?
Kynntu þér málið á Skatturinn.is
skatturinn@skatturinn.is 442 1000
Upplýsingaver opið:
Mán.-fim. 9:00-15:30
Fös. 9:00-14:00
Lokunarstyrkir eru ætlaðir þeim fyrirtækjum, þar
með talið einstaklingum í sjálfstæðum rekstri,
sem er gert að stöðva starfsemi sína vegna
sóttvarnaraðgerða frá 18. september 2020 og síðar.
Leitaðu nánari upplýsinga á Skatturinn.is,
í þjónustusíma 442 1414 eða með
tölvupósti til covid@skatturinn.is
Við útreikning á lokunarstyrk er byggt á tekjufalli hjá rekstraraðila
á lokunartímabilinu og umfangi starfseminnar
Uppfylla þarf ýmis skilyrði m.a.:
- að vera ekki í vanskilum með skatta og gjöld sem greiða átti
fyrir árslok 2019
- að hafa staðið í skilum með skattframtöl, staðgreiðsluskilagreinar,
virðisaukaskattsskýrslur, ársreikninga o.fl.
Fjárhæð lokunarstyrks er byggð á rekstrarkostnaði á lokunartímabilinu
með tilteknum skilyrðum og hámörkum
Sótt er um í gegnum þjónustusíðu umsækjanda hjá Skattinum.
Ítarlegar leiðbeiningar eru á COVID-síðu á Skatturinn.is.