Morgunblaðið - 04.12.2020, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 04.12.2020, Qupperneq 12
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 2020 „endurgreiddar“ í formi lægri fram- legðar þegar vörugjöldin voru af- numin meðan gömlu birgðirnar klár- uðust, því lækkun á t.d. sjónvörpum hófst í október en gjöldin fóru af um áramótin á eftir,“ segir Gestur í skriflegu svari. Hann bætir við að í því tilviki hefði jólavertíð sjónvarpa ekki orðið svip- ur hjá sjón, því flestir hefðu beðið lækkunarinnar í janúar. Gestur reiknar með að styrktar- sjóður ELKO verði aukinn þegar og ef bæturnar koma í hús, eins og hann orðar það. Ekki á vörur undir 40 þús. kr. Eins og kom fram í frétt Við- skiptaMoggans í vikunni sagði Gest- ur að mikilvægt væri að allir sætu við sama borð þegar kæmi að inn- flutningi á eftirlitsskyldum raftækj- um og átti þar við að aðilar sem flyttu inn slíkar vörur í gegnum er- lendar vefsíður greiddu ekki gjaldið. Brynjar Smári Rúnarsson for- stöðumaður þjónustuupplifunar hjá Póstinum staðfestir í samtali við Morgunblaðið að þetta gjald sé yf- irleitt ekki innheimt hjá Póstinum af sendingum sem fara á E3-skýrslu, en á slíka skýrslu fara vörur undir 40.000 kr. að verðmætum. Hann seg- ir að hins vegar sé gjaldið alltaf inn- heimt á sendingar sem fara á E1- skýrslu, en á hana eru skráðar send- ingar sem eru yfir 40.000 kr. að verðmætum. „Á sama tíma ber að taka fram að það eru afar fáar vörur fluttar með Póstinum sem ættu að hafa þetta gjald sem fara á E3- skýrslu,“ segir Brynjar. Hann segir að Pósturinn sé með svokallaða flýtiflokka fyrir E3- skýrslur sem settir eru upp í samráði við tollstjóra og fáar vörur í þeim flokkum beri þetta gjald. Of snemmt að segja til Morgunblaðið hafði samband við fleiri raftækjaverslanir vegna máls- ins og sagði Róbert Óli Skúlason hjá Ormsson til dæmis að þar á bæ yrði málið tekið til skoðunar. Of snemmt væri að segja til um það strax hvort farið yrði fram á endurgreiðslu frá ríkinu, en teknar yrðu viðeigandi ráðstafanir þegar það ætti við. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gjöld Framkvæmdastjóri Elko vill auka við styrktarsjóð fyrirtækisins og koma fénu þannig til baka út í samfélagið. Fordæmisgildi fyrir öll ólögleg gjöld  Vörur undir 40 þúsund krónum ekki með eftirlitsgjald Þann 21. janúar árið 2016 dæmdi Hæstiréttur íslenska ríkið til að endurgreiða Högum, Innnesi og Sælkeradreifingu samtals 509 milljónir króna auk vaxta vegna tollkvóta sem félögin greiddu fyrir til að geta flutt inn til landsins landbúnaðarafurðir. Komst Hæsti- réttur að þeirri niðurstöðu að gjaldtakan hefði verið ólögmæt, að fyrirtækin hefðu orðið fyrir tjóni vegna hennar og álagningin hefði haft neikvæð áhrif á rekstur félag- anna. Hlutur Haga 245 milljónir Hlutur Haga í bótagreiðslunni var 245 milljónir auk vaxta, en í frétt á vef Haga frá þessum tíma segir að fjármununum verði skilað til við- skiptavina félagsins í gegnum lægra vörurverð. „Viðskiptavinir félagsins munu njóta þessara fjár- muna í lægra vöruverði en félagið þarf að fara yfir álitamál um fram- kvæmdina, meðal annars m.t.t. samkeppnislaga. Félagið mun kynna sérstaklega með hvaða hætti vöruverð verður lækkað til viðskiptavina Bónuss og Hag- kaups,“ segir í fréttinni á heima- síðu Haga frá árinu 2016. Skilað í gegnum vöruverð RÍKIÐ HEFUR ÁÐUR VERIÐ DÆMT TIL ENDURGREIÐSLU GJALDA Ýmis gjöld eru lögð á vörur í búðum. VINNINGASKRÁ 31. útdráttur 3. desember 2020 66 11245 21170 31559 43350 51673 60557 68240 243 11267 21236 31982 43501 51723 60591 69551 501 11721 21241 32015 44192 51729 60846 69604 1175 12185 21286 32104 44229 52167 61173 69944 1185 12427 21521 32134 44352 52358 61177 70346 1428 12584 21612 32379 44637 52531 61297 70435 1564 12927 21640 33046 44689 52605 61589 70896 2586 13336 22159 33594 45734 52858 61873 71041 2673 13497 22936 33688 45931 52906 62078 71078 3017 13536 23421 34300 46091 53679 62127 71342 3207 13656 23610 34598 46263 54337 62250 71359 3391 13755 23630 34821 46283 54447 62444 71776 3671 13951 23706 34827 46495 54814 63093 72121 4040 13952 23795 35176 46605 55201 63398 72470 4657 14320 23863 35352 46892 55306 63493 72857 4755 14467 24698 35361 46906 55402 63544 72870 5116 14625 25313 35855 47002 55495 63980 73903 5387 14722 25380 35923 47197 55704 64107 73937 5469 14971 26024 36153 47414 55777 64670 74199 5482 15217 26046 36660 47446 55808 64809 74376 5777 15288 26637 36840 47881 55932 65077 74656 5968 15835 27056 38206 48052 56133 65161 74858 5982 15883 27230 38761 48571 56151 65691 75401 6096 16291 27376 39313 48680 56795 65849 75416 6170 16359 27378 39428 48749 56902 65876 75478 6645 16382 27797 40138 49343 57664 65878 75904 7512 16451 27839 40180 49450 57767 65905 76231 7847 16524 28002 41056 49702 58213 66032 76398 7956 16698 28174 41467 49739 58335 66205 76892 8167 16726 28481 41527 49765 58614 66392 76896 8408 16787 28821 41782 49772 58635 66459 77021 8577 17452 29636 42344 49889 58679 66678 77345 8800 17650 29837 42402 50134 58793 66831 77394 9200 17723 30105 42670 50539 58951 66958 77410 9663 17779 30501 42674 50551 59188 67078 77482 10105 17890 30534 42737 50561 59403 67272 77565 10252 18601 30963 42742 50587 59455 67431 78720 10549 18723 30979 43053 51017 59980 67664 79123 10989 19548 31059 43161 51353 60268 67734 79268 11240 20172 31457 43291 51370 60438 68187 79776 6783 7784 20340 28530 37789 49727 60080 69075 1348 7927 20392 28896 38965 50021 60644 71469 1916 9062 20592 29903 39517 50632 62051 72598 2913 10115 20812 30128 42125 50647 62179 73685 3831 10485 22392 30643 42582 50745 63588 74026 4907 11079 22716 30993 42789 51939 63914 76897 5403 11670 23182 31121 44135 52505 64509 77695 5470 11907 23242 33731 44211 54100 65123 78142 5948 13239 23629 35054 45918 54587 65149 78342 6208 13608 24324 35123 48422 56457 65952 6691 18167 26417 35675 48619 56839 66452 7105 19001 26559 36615 48830 57353 67837 7714 19607 27732 37472 49589 59818 68956 Næstu útdrættir fara fram 10., 17., 23. & 31. des 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 1253 22157 59460 67381 73734 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 865 17675 27267 43861 58452 75366 1432 20058 38549 51762 64482 76351 3231 26072 38588 52335 69884 76484 17415 27227 39003 56015 72740 78684 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 2 3 8 3 Allt um sjávarútveg BAKSVIÐ Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Elko gegn íslenska ríkinu, þar sem ríkinu var gert að endurgreiða Elko nær 19 milljónir króna í oftekin gjöld af eftirlitsskyldum raftækjum, svokölluð eftirlitsgjöld, vakna spurn- ingar um hvort neytendur eigi kröfu á að fá endurgreitt frá þeim versl- unum sem seldu þeim viðkomandi vörur. Breki Karlsson formaður Neyt- endasamtakanna segir í samtali við Morgunblaðið að þetta sé erfitt mál, og kannski sé ekki eftir miklu að slægjast. Gjaldið sé enda einungis 0,15%. Það safnist þó þegar saman komi. „En þetta hefur fordæmisgildi fyrir öll svona ólögleg gjöld, og væntanlega eiga önnur fyrirtæki rétt á sams konar endurgreiðslu,“ segir Breki. Gera kröfu um skil til neytenda Hann segir aðspurður að neytend- ur eigi að sjálfsögðu rétt á að fá féð greitt til baka, en þó sé alltaf spurn- ing hvernig því verði best við komið. „Við gerum þá kröfu að fyrirtæki sem fá svona endurgreiðslur skili þessu á einhvern hátt til neytenda og þar treystum við á stjórnendur fé- laganna og virka samkeppni. Þarna er komið tækifæri, þótt upphæðin sé ekki há, að lækka verð örlítið,“ segir Breki. Hann segir að eftirlitsgjaldið sé hluti af því gjaldafargani sem neyt- endur þurfi að reiða af hendi fyrir hitt og þetta, og sé hluti af ástæðunni fyrir því hve allt sé dýrt á Íslandi. 100 m.kr. endurgreiddar í Elko Gestur Hjaltason framkvæmda- stjóri Elko segir að umræður um endurgreiðslur til viðskiptavina komi auðvitað eftir svona dóm. Hafa verði þó í huga að um lágar upphæð- ir sé að ræða eða 15 krónur af 10.000 króna viðskiptum eða 150 af 100.000 kr. „ELKO hefur í gegnum tíðina tekið á sig kostnað vegna breytinga á virðisaukaskatti og vörugjöldum og lækkað álagningu á meðan það geng- ur yfir. Hátt í hundrað milljónir voru

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.