Fréttablaðið - 20.01.2021, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 20.01.2021, Blaðsíða 15
Heimild: Íslandssjóðir hf. *Skv. flokkun Keldunnar Árleg nafnávöxtun m.v. 31.12.2020 Jákvæðar fréttir Hlutabréfasjóðir í virkri stýringu Íslandssjóða skiluðu ávöxtun umfram Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands (OMXI10GI) og Einkasafn E var með hæstu ávöxtun blandaðra sjóða hérlendis á árinu 2020*. Allir sjóðir Íslandssjóða skiluðu jákvæðri ávöxtun á árinu en yfir 11 þúsund sparifjáreigendur velja sjóði Íslandssjóða til að ávaxta sitt sparifé. Ofangreindir sjóðir eru fjárfestingarsjóðir samkvæmt lögum nr. 45/2020. Rekstrarfélag sjóðanna er Íslandssjóðir hf. Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði er að jafnaði áhættuminni en fjárfesting í einstökum fjármálagerningum vegna áhættudreifingar. Rétt er þó að hafa það hugfast að áhætta fylgir fjárfestingum í fjárfestingarsjóðum, þannig getur eignar- hlutdeild rýrnað, aukist eða staðið í stað, allt eftir þróun á markaðsverði þeirra fjármálagerninga sem sjóðnum er heimilt að fjárfesta í samkvæmt fjárfestingarstefnu sinni. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Auglýsingin veitir einungis takmarkaðar upplýsingar og eru fjárfestar hvattir til að kynna sér vel útboðslýsingu ofangreindra sjóða, sérstaklega um áhættuþætti, fjárfestingarstefnu og fjár- festingarheimildir. Útboðslýsing og lykilupplýsingar eru aðgengilegar á islandssjodir.is. IS EQUUS Hlutabréf 1 ár 42.4% 2 ár 33.1% 3 ár 18.0% Frá stofnun 14,9% IS Hlutabréfasjóðurinn 1 ár 33.5% 2 ár 21.9% 3 ár 10.2% 4 ár 6.5% 5 ár 4.0% IS Einkasafn E 1 ár 23.0% 2 ár 17.1% 3 ár 12.8% 4 ár 9.7% 5 ár 8.5%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.