Aðventfréttir - nov. 2017, Page 31
Útgefandi
Frækornið, Reykjavík
Þýðendur
Anna-Magga Þorbjarnardóttir
Elísa Elíasdóttir
Einar Valgeir Arason
Eric Guðmundsson
Erling B. Snorrason
Helga Magnea Þorbjarnardóttir
Helgi Jónsson
Kristján Ari Sigurðsson
Stefán Rafn Stefánsson
Yfirlestur
Eric Guðmundsson
Þóra S. Jónsdóttir
fjölskyldusamveran á enda.
Þegar búið var að hlaða í
bílinn, þá gat tea ekki haldið aftur
af tárunum. “Það var svo gaman
að vera saman,” sagði hún. “Ég
vildi að þið þyrftuð ekki að fara.”
Jökull frændi faðmaði hana.
“Já það er leitt, en við munum
sjást aftur,” sagði hann. “ef ekki,
mundu þá að fylgjast með og
standa stöðug. við viljum öll vera
tilbúin þegar Jesú kemur. Þá
munu bestu
fjölskylduendurfundirnir byrja
með Jesú og aldrei taka enda.”
BIBLÍUVERS
“Þegar hinn æðsti hirðir birtist
munuð þið öðlast þann
dýrðarsveig sem aldrei fölnar.”
(1.Pét. 5:4)
Verkefni
teiknaðu mynd af öllum
fjölskyldumeðlimum þínum sem
þú vilt að komi á endurfundi
þína. Þekkir allt þetta fólk hver
Jesús er og að hann mun koma
aftur? ef þau gera það ekki, vertu
viss um að bjóða þeim í veisluna.
TIL UMHUGSUNAR
Finnst þér stundum eins
og Jesús muni aldrei taka okkur
heim til himinsins? Hvað getur
þú gert sem hjálpar þér að halda
áfram að vera spennt/ur fyrir
endurkomunni?
Höfundar barnalestranna eru Gary
Wagner og kona hans, Deena Bartel-
Wagner. Gary starfar sem prestur í New
York Conference og Deena sem ritstjóri
Adventist Chaplaincy Ministry hjá
Aðalsamtökunum. Þau hlakka mikið til
endurkomu frelsara síns, Jesú Krists!
m y n d s K r e y t I n G : J e F F d e v e r
AÐVENTFRÉTTIR
Nóvember 2017 | Aðventfréttir 31