Lögmannablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 19

Lögmannablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 19
Ályktun formanna evrópskra lögmannafélaga Ifrumvarpi til laga um lögmenn, sem nýlega var lagt fram, er m.a. gert ráð fyrir að eftirlits- og agavald með lögmönnum sé fært frá stjórn L.M.F.Í. til sérstakrar nefndar á vegum dómsmála- ráðuneytisins. Á ráðstefnu formanna evrópskra lögmannafélaga, sem haldin var í Vínarborg í febrúar, kynnti Þórunn Guðmundsdóttir, hrl., for- maður L.M.F.Í., þessar hugmyndir, sem þykja af mörgum stríða gegn þeirri skoðun að varðveita beri sjálfstæði lögmannastéttarinnar, þ. á m. gagn- vart framkvæmdavaldinu. Á ráðstefnunni var sam- þykkt ályktun um nauðsyn sjálfstæðrar og óháðrar lögmannastéttar í Evrópu. Ályktunin hljóðar svo: The presidents meeting in Vienna on the occasion of the Presidents’ Conference state that - the freedoni of the lawyers’ profession from any government interference is an essential pre- recpiisite so that lauyers can act independently for the benefit of clients’ interests; in addition, that - this freedom has not yet been obtained in all countries of Europe, and the presidents convened here in Vienna there- fore appeal to all responsible persons and bodies to take all measures in order to ensure that the independent exercise of the laivyer’s profession in Europe, as a guarantee for the freedom ofcitizens in Europe, isfurther extended and secured. Ályktun þessi hefur verið send dómsmálaráðu- neytinu til kynningar. Breytingar á félagatali Á félagatalinu hafa orðið eftirfarandi breytingar síðan það var prentað og sent félagsmönnum í mars: Ný málflutningsleyfi fyrir héraðsdómi: Björn Þorri Viktorsson, hdl., starfar hjá Eignamiðluninni h.f. Davíð B. Gíslason, hdl., fulltrúi hjá Hróbjarti Jónatanssyni, hrl., Jónatani Sveinssyni, hrl. og Reyni Karlssyni, hrl. Guðmundur Örn Guðmundsson, hdl., rekur eigin lög- mannsstofu að Skipholti 50 D, sími 511-3420, bréfsími 511-3410. Gunnar Jakobsson, hdl., fulltrúi hjá Ævari Guðmunds- syni, hdl. Jón G. Valgeirsson, hdl., fulltrúi hjá Ólafi Björnssyni, hdl., Sigurði Jónssyni, hdl. og Sigurði Sigurjónssyni, hdl. Lúðvík Örn Steinarsson, hdl., fulltrúi hjá Ásgeiri Þór Árna- syni, hrl. Ný málflutningsleyfi fyrir Hæstarétti íslands: Helgi Birgisson. Eldri leyfi leyst út: Gunnar Gunnarsson, hdl., starfar hjá Vegagerðinni, Borgar- túni 5-7, sími 563-1400, bréfsími 562-2332. Innlagning málflutningsleyfis: Björn Jósef Arnviðarson. Hjördís Harðardóttir. Jósef H. Þorgeirsson. Sigrún H. Kristmannsdóttir. Látnir félagsmenn: Egill Sigurgeirsson, hrl. Högni Jónsson, hdl. Breytingar á heimilisföngum, símanúmerum o.fl.: Ágúst Sindri Karlsson, hdl. - heimilisfang o.fl.: Skipholt 50 D, pósthólf 5123 (125 R.), sími 511-3400, bréfsími 511-3410. Benedikt Guðbjartsson, hdl. - símanúmer: sími 560-6843, bréfsími 562-2402. Björgvin Jónsson, hdl. - heimilisfang o.fl.: Skipholt 50 D, pósthólf 5123 (125 R.), sími 511-3400, bréfsími 511-3410. Elvar Örn Unnsteinsson, hrl. - heimilisfang: Suðurlandsbraut 18. Hjalti Steinþórsson, hrl. - heimilisfang: Suðurlandsbraut 18. Hrund Hafsteinsdóttir, hdl. - netfang: hrund@skima.is. Ingibjörg Bjarnardóttir, hdl. - heimilisfang o.fl.: Síðumúli 31, sími 553-5350, bréfsími 553-9810. Jón Bjarnason, hrl. - bréfsími: 551-1340. Jón Finnsson, hrl. - heimilisfang: Suðurlandsbraut 18. Jón Magnússon, hrl. - netfang: j.magnus@itn.is. Jón Sigurgeirsson, hdl. - netfang: skjala@itn.is. Júlíus Vífill Ingvarsson, hdl. - heimilisfang o.fl.: Ingvar Helga- son, h.f., Sævarhöfða 2, sími 567-4000, bréfsími 587-9577. Kristinn Hallgrímsson, hrl. - heimilisfang: Suðurlandsbraut 18. Magnús Guðlaugsson, hrl. - heimilisfang: Suðurlandsbraut 18. Símon Ólason, hdl. - heimilisfang o.fl.: Aðalstræti 9, sími 562- 8562. Sveinn Haukur Valdimarsson, hrl. - heimilisfang: Suðurlands- braut 18. Valborg Kjartansdóttij, hdl. - heimilisfang o.fl.: Suðurlands- braut 18, sími 588-3360. Örn Sigurðsson, hdl. - heimilisfang: Hringbraut 46, Hafnar- firði. Lögmannablaðið 19

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.