Víðförli - 15.07.1985, Qupperneq 4
F
R
E
S
T
A
S
T
E
F
N
A
N
1985
Var þaö umræöuefnið, Limaskýrslan, voru þaö húsakynnin, gamli
Menntaskólinn í Reykjavík, var þaö sólskiniö og bjartar sumar-
nætur eöa var þaö gleöin aö hitta starfsbræöurna til umræöna
og uppbygginga? spuröi einn af elstu prestum landsins er hann
hélt þeirri skoöun sinni fram aö Prestastefnan 1985 heföi veriö
ein besta stefna sem hann heföi setiö.
Svörin eru trúlega samofin, en augljóst var á kraftmiklum gleöi-
ríkum söng prestanna er þeir sátu boö í Biskupsgarði síðasta
kvöld stefnunnar aö þar voru samstilltir menn.
í ræöum sem þar voru haldnar kom einmitt fram aö gleði og
hátíð heföi ríkt á Prestastefnu, umræöur frjóar og ályktanir
gagnlegar.
Kennarastofan i MH bauö upp á gott kaffi og samfélag á Prestastefnu. Tal-
iö frá uinstri: Sr. Siguröur Guömundsson uigslubiskup. sr. Trausti Péturs-
son fyrrum prófastur, tiaukur Guölaugsson söngmálastjóri, Guörún Sig-
uröardóttir form. Kirkjukórasambands íslands og sr. Jónas Gislason
dósent.
4 - VIÐFORLI