Víðförli - 15.07.1985, Síða 10

Víðförli - 15.07.1985, Síða 10
Það er Jónsmessa, ilmur í lofti og hlátrar í umferöinni. Stúlkan er í rauðri peysu, ljóshærö og hláturmild, en á köflum kyrrlát og hugsandi. Hún talar hikiítið og á auövelt meö aö finna hugsun- um sínum búning. Þetta er vor lífs hennar. Hún trúlofaðist fyrir tíu dögum og vígöist sem prestur fyrir viku. Séra Helga Soffía Konráösdóttir, aöstoöarprestur í Fella og Hólasókn í Reykjavík. Rætt viö sr. Helgu Soffíu Ronráösdóttur Tekist á viö misfellur Þú ert aö fara inn í tvær nýjar veraldir, fyrir skemmstu varstu áhyggjulítill háskóla- stúdent, nú ertu prestur og stofnun heimilis er framund- an. Hvernig iifir þú þessar miklu breytingar? Ég mæti prestsstarfinu meö kvíöablandinni tilhlökkun, þar sem tilhlökkunin er sterkari en kvíðinn. Ég hlakka til þess að fara aö vinna viö þaö sem ég hef verið aö læra til. En ég kvíði því um leiö að ég geti ekki pred- ikað Krist eins og ég ætti aö gera, ég þekki ekki aðstæður fólksins sem ég á að þjóna en vona einlæglega að ég hafi til- finningu fyrir þeim. Varöandi breytinguna á einkahögum, þá er ég fádæma lánsöm. Við Jóhann höfum líkt verðmæta- mat, og eigum auðvelt með að ræöa málin. Hann hefur veitt mér nýja sýn á lífið út frá sinum sjónarhól sem listnemi. En viö þurfum sannarlega sameinuö tök, því aö við erum í aöstöðu sem við þekkjum ekki úr eigin reynslu. Ég verð fyrirvinnan, væntanlega meira í sviðsljós- inu, þaö er jú hluti af prests- starfi, ég er komin út á vinnu- markaöinn, hann er i námi. Þetta getur oröiö erfiö staöa í okkar þjóöfélagi segir reynsla mín og skynsemi, en lífið býöur ekki upp á neinar auöveldar lausnir. Aðaltrompiö mitt er Quö, hann gefur mér heildar- mynd í lífssýn mína, og hann gerir mér Jóhann dýrmætan. Hver veröur starfsvettvang- urinn? Barna og unglingastarfið í sókninni. Þar viröist óplægður akur í kirkjunni, en ýmsir hóp- ar hafa haft kristilegt starf þar efra. Ég fagna væntanlegu samstarfi við þá hópa í hús- næði kirkjunnar og vil halda ut- anum það. f sumar vinn ég skipulagsvinnuna og annað undirbúningsstarf. Ég vil reyna að opna kirkjuna fyrir börnum og ekki síst unglingunum. Þau eru það dýrmætasta sem við eigum, og það verður að vanda til alls sem við gerum með þeim. Það er oft talað um fél- agslega erfitt ástand í Breið- hoolti, það er trúlega svipað og í öðrum 10000 manna presta- köllum. En það verður spenn- andi að láta á sig reyna í slíku starfi. Ég hef sérstakan áhuga að ná til foreldra gegnum barnastarfiö, ekki síst feðurna, það er eölilegur hluti af þeirri 10 - VÍÐFÖRLI

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.