Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.01.2000, Blaðsíða 12

Bæjarins besta - 19.01.2000, Blaðsíða 12
Veigar Freyr Jökulsson er hönnuður BB-vefjarins „Það yrði hlegið að mér eftir tíu ár‘ - segir hann og vill ekki spá um framvinduna í tölvuheiminum Hönnuður hins nýja vefjar Bæjarins besta á Netinu er Veigar Freyr Jökulsson (26), kerfisstjóri hjá Snerpu á Isafirði. Hann var spurður hvernig staðið væri að vefn- aði af þessu tagi. „Fyrsta skrefið er að koma á hreint hugmyndum manna um hvað þeir vilja og hvernig hlutirnir eigi að líta út. Þegar síðan er farið að gera sjálfan vefinn er reynt að hafa að leiðarljósi að sem einfaldast sé fyrir eigandann að vinna með hann, að ekki þurfi neina sérfræðiþekk- ingu til að bæta inn í vefinn, breyta og laga. Jafnframt er það hvatning til hans að halda vefnum lifandi. Ef það er flókið að gera slíkt, þá er hætt við að ekkert verði gert og vefinn dagi uppi.“ Veigar Freyr kom til starfa hjá Snerpu á síðasta hausti. Hann er nú kerfisstjóri fyrirtækisins en vefsíðu- gerðin er aukabúgrein hjá honum, eins og hann kemst að orði. Hann er fæddur á ísafirði og má geta þess að afi hans er Gústaf Oskarsson Veigar Freyr Jökulsson. á fsafirði og langafi hans var Skúli heitinn Þórðarson skipasmiður. Lengstum framan af átti Veigar heima í Reykjavík en fluttist til Súgandafjarðar fyrir áratug eða svo og var þar um árabil sjómaður á trillum og bátum. Ekki eru nema um tvö ár frá því að hann sneri sér að tölvunum af fullum krafti. Hann vann um tíma hjá Snerpu en fór síðan suður og vann bæði hjá netþjónustunni Skímu og á eigin vegum. Áður en Veigar tók við kerfisstjórninni hjá Snerpu var hún í höndum Björns Davíðssonar, sem nú einbeitir sér að þróun hug- búnaðar. Helsta verkefni Björns um þessar mundir er gerð hugbúnaður fyrir póstsamskipti við skip. „Það eru margar nýjungar á döf- inni hjá Snerpu og mikill uppgangur“, segir Veigar. Stofnað 14. november 1984 - Simi 456 4560 - Fax 456 4564 - h ( Vteftvjrs&g & hííferHtfl :: Snetrpa^ □ Bæjarins besta • R itsti ó m arqreinar • Stakkur ' Aðsendar qreinar $má*uglý#irigsr ■ Um blaðið ■ Qestabók • Netfönq Dr«ifíng ■ Áikríft • Aðrir fiölmiðlar □ H-prent ehf. Pmnifrrtfyért Á ferá um Vestfirði Ftrn, 13, jan 2000 kl. 13sl9 Þjóðahátíá Vestfjarða 2000 í Bolungarvík Leitað að erlendu fólkí - vcmast er eftír að meírí aðsókn eri á síðasta árí Bolungarvíkurkaupstaður verður gestgjafi Þjóðahátíðar Vestfirðíriga í ár og verður hún haldíri þar I bæ sunnudagínn 26, rnars rik, Hátíð þessí var haldiri í fyrsta sirn í fyrra og þá á Flateyrí, Húri tókst hið besta og korttu þar urn eða yfir tvö þúsund manns, Leitast er við að halda þessa hátíð sern n»st hinurn alþjóðlega degi Sameínuðu þjóðanria gegri kynþáttafordórnurn eri harm er 21, rnars ár hvert, Öll fréttin... □ Ýmislegt f'At*. 12, jan 2000 kl, 19í36 . ísafiatðarfiuavöiiuF Tríllukarlar efha tíl fúndar um sjávarútvegsmál «Er ögurstund byggða á Tenalasafn Vestfjörðum að renna upp?” 453 Tvaer umsóknir frá Vestfjörðum Birna í boðsferð til Bandaríkianna Stærstu aialdbrotin hiá fyrirtækjum ,,Rauða h e rs i n s" Sótti alvarleaa veika konu til Isafiarðar Maður slapp ur snióflóði Njarðvfkinqar löqðu KFÍ Félaqinu slitið ■JH.WlJIM.l Brýnast aá bæta - óhugsandi að Vestfirðír væru í byggð efekkí væru trillurnar, segir Guðmundur Halldórsson, formaður Eldírigar, fólags smábátaeigenda Almennur borgarafuridur um sjávarútvegsrnál verður haldínn í Stjórnsýsluhúsínu á ísafirði sunnudaginn 16, jariúar kl, 15 uridir yfirskriftínní Er ögurstund byggða á Vestfjörðurn að renna upp? biónustu oq byqqja upp atvinnulífið Mán. 10. jan Vill að vindmselir verði faerður Kvótalöqin brjóta qeqn Honum líkar starfið vel. „Þetta er mjög áhugavert. Breytingarnar eru örar og skemmtilegt að fylgjast með þróuninni og taka þátt í að móta hana.“ Ekki tekur Veigar vel í að spá hvernig umhorfs verði í tölvuheiminum eftir áratug eða svo. „Ef ég ætti í dag að korna með framtíðarspá“, segir hann, „þá yrði hlegið að mér eftir tíu ár. Menn hafa oft reynt að spá í framtíðina í þessum efnum en ég held að enginn hafi hitt á rétta spá tíu ár fram í tímann.“ 'Tfýfái (fiéttOi cUuýlecfá d www.bb.is Skfðasvaðli I fsifirðl Gjaldskrá og opnunartímar veturinn 2 Gjaldskrá: Lyftukort: Dagskort Þriggja daga kort Vikukort Vetrarkort 1 Börn: Kr. 300. Kr. 600.- Kr. 1.500.- Kr. 5.000. Vetrarkort, tveir í fjölskyldu Vetrarkort, þrír í fjölskyldu Vetrarkort, flórir í flölskyldu Vetrarkort, fímm í fjölskyldu Göngukort: Börn: Fullorðnir. Kr. 700. Kr. 1.400.- Kr. 31500.- Kr. 10.500.- 10% afsláttur 15% afsláttur 20% afsláttur 25% afsláttur FuIIorðnir: •'i*- Opniinartínii: Mánudaga og föstudaga frá kl. 14:00 - 18:45. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14:00 - 20:45. Laugardaga og sunnudaga —_ frá kl. 10:00 - 17:00. Vetrarkort Kr. 2.000.- Kr. 5.000.- Veittur er 30% afsláttur á vetrarkortum fyrir 20-30 manna hópa. Veittur er 40% afsláttur á vetrarkortum fyrir hópa sem telja 31 eða fleiri. Ath! Hópkortin taka ekki gildi fyrr en öll kortin hafa verið greidd. Gildistími korta: Vetrarkort 1 gilda frá l.janúar til 15. maí. Vetrarkort 2 gilda frá 1. desember til 15. maí. Barnakort gilda fyrir aldurinn 5-15 ára. Fullorðinskort gilda fyrir 16 ára og eldri. JHuuið smsvurann 878 1011 oo upp- lýsinpasíðuna á netinu wwwM.is 12 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.