Bæjarins besta - 19.01.2000, Blaðsíða 16
ÚTSALAN í
FULLUM GANGt!
véstiu/Éspairt
AÐALSTRÆTI 27 JtH' SÍMI 456 3602
Mjög fjölmennur fundur um sjávarutyegsmál
Hörð gagnrýni
á fiskveiðikerfið
- frumréttur strandveiðisamfélaga verði bundinn í lög
Á þriðja hundrað manns
sóttu almennan fund um sjáv-
arútvegsmál, sem smábátafé-
lagið Elding á Vestfjörðum
gekkst fyrir á Isafirði á sunnu-
dag.
Að lokinni framsögu trillu-
karla og alþingismanna voru
almennar umræður og stóð
fundurinn vel áþriðju kiukku-
stund. Margir kvöddu sér
hljóðs og skófu ekki utan af
hlutunum og lágu einkum
stjórnvöld og þingmenn Vest-
firðinga undir harðri gagnrýni
fyrir frammistöðu í fiskveiði-
stjórnarmálum.
í lok fundarins var einróma
samþykkt að gera „þá ský-
lausu kröfu á hendur löggjaf-
anum að inn í lög um stjórn
fiskveiða verði settar laga-
greinar sem skilgreina frum-
rétt strandveiðisamfélaganna
til nýtingar aðlægra fiski-
miða.“
Á fundinum lagði stjórn
Eldingar fram tillögur til
stjórnvalda um breytingar á
fiskveiðistjórnarkerfinu. Þar
er lagt er til að aukning á afla-
heimildum, sem hugsanlega
komi til framkvæmda vegna
stækkandi þorskstofns, fari til
báta innan við tíu tonn að
stærð. Hinum aukna afla verði
landað í fiskvinnslustöð við-
komandi svæðisfélags á
markaðsverði með 10% af-
slætti af því markaðsverði
sem er á viðkomandi svæði.
Þeir sem fái þessar veiði-
heimildir megi hvorki leigja
né selja frá sér aflaheimildir.
Jafnframt var mótmælt harð-
lega kvótasetningu á ýsu,
steinbít og ufsa.
Sjá nánar á bls. 2 og 3.
Fjölmenni var á fundinum í Stjórnsýsluhúsinu.
Héraðsdómur Vestíjarða
Mikið hvassviöri á Vestflörðum um helgina
Tuttugu fyrirtæki úr-
skurðuð gjaldþrota
Héraðsdómi Vestfjarða
bárust 49 beiðnir um gjald-
þrotaskipti á síðasta ári.
Tuttugu fyrirtæki voru úr-
skurðuð gjaldþrota og fimm
einstaklingar. Heildarfjöldi
mála sem dómnum barst á
síðast ári voru 485.
Stærstu gjaldþrotamálin
eru tengd fyrirtækjum
Rauða-hersins, þ.e. Bolfiski
ehf., Rauðfeldi ehf., Rauð-
síðu ehf., og Rauðhamri
ehf. en lýstar kröfur í þrota-
bú þessara fyrirtækja munu
nema um 800 milljónum
króna.
Önnur fyrirtæki sem tekin
voru til gjaldþrotaskipta hjá
Héraðsdómi Vestfjarða á
síðasta ári eru Elsa ehf. í
Bolungarvík, Þjóðlófurehf.
í Bolungarvík, Eignarhalds-
félagið Aðalstræti 13-15
ehf. í Bolungarvík, Fanney
ehf. á Patreksfirði Efni og
orka ehf. á Isafirði, Naglinn
ehf. á Isafirði, Miðbrún ehf.
á ísafirði, Trostan ehf. á
Bíldudal, Handafl ehf. í
Broddaneshreppi, Fisk-
markaður Isafjarðar ehf.,
Útgerðarfélagið Dísa ehf. á
ísafirði og ísprent ehf.
Vatn lak inn 1 kjallara
Mikið hvassviðri var á
Vestfjörðum á laugardag og
fram á sunnudagsnótt og
fylgdi því þónokkur úrkoma.
Þegar vindhraðinn var sem
mestur, mældist hann
35 m/s á Ennishálsi á
Ströndum og 33 m/s á
Þverfjalli. Slökkviliðsmenn
á Isafirði voru kallaðir út rétt
fyrir kl. 23 á laugardags-
kvöld til að hjálpa við vatns-
losun úr tveimur kjöllurum á
Eyrinni, þar sem dælukerfi
bæjarins höfðu ekki undan í
leysingunum, en vatnið mun
hafa streymt inn í gegnum
sprungur í veggjum og
gólfum kjallaranna. Sam-
Brynjar Svanbjörnsson
slökkviliðsmaður á Isafirði
dœlir hér upp úr kjallara
Ekó við Hrannargötu .
kvæmt upplýsingum blaðs-
ins mun tjón vera óverulegt
á báðum stöðunum.
Björgunarsveitin Tindar í
Hnífsdal var kölluð að
Holti í Önundarfirði, en
þar hafði glerbygging við
anddyri skólans losnað. Þá
voru björgunarsveitar-
menn kallaðir út til að-
stoðar á Suðureyri vegna
foks og björgunarsveitin í
Súðavík var kölluð að
bænum Dvergasteini í
Álftafirði en þar hafði skúr
farið af stað í rokinu.
Litlar skemmdir urðu í
Bolungarvík samkvæmt
upplýsingum blaðsins, ef
frá eru taldar skemmdir á
húsi einu sem klæðning
fauk af að hluta.
Framleiðsla Sindrabergs ehf. á ísafírði á sushi-réttnm á Bretlandsmarkað
Tilraunavinnsla hefst um mánaðarmótin
Framkvæmdum við upp- og er gert ráð fyrir að verk- artíma. unnarer sérhæfðurog eru vél- tækisins verða í höndum
setningu fiskréttarverk- smiðjanverðitilbúinum mán- Gert er ráð fyrir að um 15 arnar því fluttar inn tilbúnar Sameinaðra útflytjenda hf.
smiðju Sindrabergs ehf. á aðarmótin. Þá hefst tilrauna- starfsmönnum við framleiðsl- fráJapan.Þaðankemureinnig sem þegar hefur gert samn-
Isafirði, semframleiðamun vinnsla í samvinnu við Rann- una og er ársvelta áætluð á sérmenntaður matreiðslu- inga breskan dreifingarað-
sushi-rétti (hráa austur- sóknarstofnu fiskiðnaðarins, annað hundrað milljónir. maðursemstjómamunfram- ila, en framleiðslan mun að
lenska fiskrétti), gengur vel sem standa mun yfir í mánað- Tækjabúnaður til framleiðsl- leiðslunni. Markaðsmál fyrir- stórum hluta fara þangað.
Flugfrelsi á
Islandi
10 áfanga-
staðir í Evrópu
verð frá
kr. 7.400r
Samvinrtuferðir
Landsýn
Söluskrifstofa • Hafnarstræti 7
isafiröi • Sími 456 5390
/// SAMKAUP
OPIÐ:
Virka daga
k\. 09 - 21
Laugardaga
kl. 10 - 18
Sunnudaga
kl. 12 - 18
AUSTURVEGl 2 • SÍMI 456 5460
Við
erum
ykkar
fólk
Dagíegar ferðir
til ogfrá Reykjavík
// FIVIXA
www.samskip.is
Sindragötu 11,400 ísafjörður,
sími 456 4000, fax 456 4009
iHeígarpak/ýir með
fjCœsikgri viðSót
Vesturferðir
UppCýsingar á sýrifstofunni SfSTHmi 456 5111
ÍMT-EÍÍT .
Vorurnar fra
(M-r-Eítr íí-FFErrr
eru nær eu þú þ