Bæjarins besta - 19.01.2000, Qupperneq 15
VIKAN
19. JANÚAK - 25. JANUAK
18.50 Fótbolti um víða veröld
19.20 Gillette-sportpakkinn
19.50 Epson-deildin
Bein útsending frá leik Njarðvík og
Hauka.
21.30 Jerry Springer (16:40)
22.10 Rétt skal það vera
(PCU)
Líf nemandanna við háskólann í Port
Chester er oft ansi skrautlegt. Skóla-
krakkarnir eru eins ólíkir og þeir eru
margir og af því leiðir að atgangurinn
á heimavistinni vill stundum fara úr
böndunum. Tom Lawrence er ný-
kominn í skólann og hann á eftir-
minnilega námsdvöl fyrir höndum.
Aðalhlutverk: David Spade, Jeremy
Piven, Chris Young, Megan Ward.
23.30 Skuldaskil (e)
(Raven)
Spennumynd um málaliðann Martin
Grant sem nú er að hefja nýtt líf. Tími
ofbeldisverka er að baki og Grant,
sem er kominn í fast samband, hefur
snúið sér að borgaralegum skyldum.
Gamli sveitarforinginn hans, Raven,
er hins vegar enn með hugann við
fortíðina og telur sig eiga ýmislegt
sökótt við Grant. Raven hefur safnað
að sér nýjum hópi málaliða og ætlar
að útkljá málin í eitt skipti fyrir öll.
Grant á því um fátt annað að velja en
að snúast til varnar. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, David Ackroyd, Matt
Battaglia, Krista Allen, Richard
Grant.
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
21. JANÚAR
18.00 Gillette-sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 íþróttir um allan heim
20.00 Alltaf í boltanum (22:40)
20.30 Trufluð tilvera (2:31)
Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna
um fjóra skrautlega félaga. Kyle,
Stan, Catman og Kenny búa í fjallabæ.
Þeir eru í þriðja bekk og hræðast ekki
neitt. Þeir hitta geimverur, berjast við
brjálaða vísindamenn og margt fleira.
Bönnuð börnum.
21.00 Með hausverk um helgar
Hressilegur þáttur fyrir ungt fólk á
öllum aldri.
00.00 Morðingjaleikur (e)
(Act of Murder)
Endurskoðandinn Ralph Longman
nýtur velgengni í starfi og einkalífi.
Hann á fallegt heimili í sveitinni og
er kvæntur glæsilegri konu, Annie.
Hjónabandið er hins vegar ekki full-
komið og þegar gamall elskhugi eig-
inkonunnar, Tim Ford, skýtur upp
kollinum koma alvarlegir brestir í
ljós. Ralph finnst gróflega að sér vegið
og sér aðeins eina leið út úr vand-
anum. Aðalhlutverk: Anthony Bate,
John Carson, Justine Lorcl.
01.00 NBA-leikur vikunnar
Bein útsending frá leik Miami Heat
og Atlanta Hawks.
03.00 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
22. JANÚAR
16.00 Walker (e)
17.00 íþróttir um allan heim
18.00 Jerry Springer (16:40) (e)
18.50 Á geimöld (6:23) (e)
19.45 Lottó
19.50 Stöðin (2:24) (e)
20.15 Herkúles (18:22)
21.00 Síðasta sjálfsmorðið mitt
(The Last time 1 Committed Suicide)
Áhrifarík kvikmynd sem gerist í
Bandaríkjunum um miðja öldina.
Neal Cassidy er ungur maður í
Denver. Hann hefur útlitið með sér
og kvenfólkið fellur fyrir honum en
margir kynbræðra hans líta hann
hornauga. Lífsstíll Neals er ekki til
eftirbreytni en hann lætur sig það
engu varða. Stúlkan Cherry Mary
fær Neal þó til að hugsa sig um
tvisvar, eins og kemur fram í einlægu
bréfi. Aðalhlutverk: Thomas Jane,
Keanu Reeves, Adrien Broody, Tom
Boxver, John Doe.
22.35 Hnefaleikar
Útsending frá hnefaleikakeppni í
New York í Bandaríkjunum um síð-
ustu helgi. Á meðal þeirra sem
mættust voru Roy Jones Jr., heims-
meistari í léttþungavigt, og David
Telesco.
00.35 Justine 4
Ljósblá kvikmynd.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
23. JANÚAR
15.45 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Sunderland
og Leeds United.
18.00 Golf European PGA 2000
18.50 19. holan (e)
19.25 ítalski boltinn
Bein útsending.
21.30 Ameríski fótboltinn
Bein útsending.
23.40 Ameríski fótboltinn
Bein útsending.
02.25 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
24. JANÚAR
18.00 Ensku mörkin
19.00 Sjónvarpskringlan
19.15 Fótbolti um víða veröld
19.50 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Manchester
United og Arsenal.
22.00 ítölsku mörkin
22.55 Hrollvekjur (35:66)
23.20 Hefndarhugur 3
(Nemesis 3 (Time Lapse))
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDA GUR
25. JANÚAR
18.00 Dýrlingurinn
18.50 Strandgæslan (21:26) (e)
19.45 Enski boltinn
Bein útsending frá undanúrslitum
deiidabikarkeppninnar.
21.55 Iðukast
(Wild River)
Fjölskyida EIlu Garth hefur búið á
Garth-eyju í Tennesse um langan
aldur. Ella. sem er orðin fullorðin,
býr þar enn og neitar að fara þegar
yfirvöld ætla að gera stfflu og ljóst
er að eyjan muni fara undir vatn.
Chuck Glover er fulltrúi yfirvalda
og hann reynir að fá gömlu konuna
á sitt band. Ella stendur hins vegar
fast á sínu og neitar að selja ríkinu
eign sína. Það flækir málið svo enn
frekar að Chuck fellur fyrir barna-
barni Ellu, ekkjunni Carol Garth
Ba\dwin.Aðalhlutverk: Montgomery
Clift, Lee Remick, Jo Van Fleet,
Albert Salmi, Jay C. Flippen.
23.40 Grátt gaman (2:20)
00.30 Ógnvaldurinn (19:22) (e)
01.15 Dagskrárlok og skjáleikur
Til sölu er falleg 2ja herb.
íhúð að Túngötu SO á ísa-
firðl. Wýtt gólefni, sólpallur.
Áhvilandi ca. S milljónir
króna. Söluverð kr. 4,S
milljónir. Uppl. gefurKrist-
inn í símum 456 4558 eða
891 7747.
Ég er 19 ára stulka og mig
hráðvantar atvinnu. Upp-
lýsingar í síma 861 8981
eða 456 4971.
Óska eftir S-3ja manns sófa
eðahomsófa íýrirlitinn eða
engan pening. Uppl. í síma
869 9008.
Til sölu er einTjýlishús á
tveimur hæðum að Hlíðar-
vegi 5 á Suðureyri. Góðir
möguleikar á að hafa tvær
íbúðir. Allar nánariupplýs-
ingar í símum 456 61S6 eða
894 1740.
Leigjandi óskast að 3ja
herb. íbúð og 40m2 bílskúr
á Eyrinni á ísafirði. Laus
strarx. Upplýsingar í símum
555 3733 eða 699 3168.
Pyrirhugað ertréskurðar-
námskeið sem byrja á S4.
janúar. Kennt verður í
Hnífsdal. Uppl. í símum 868
3153 á daginn og 456 7430
á kvöldin.
Til söluer glæsileg sérhæð
við Sundstræti á ísafirði.
Uppl. í síma 863 6793.
Til sölu er MMC Pjaero,
langur, árg. 1988. Upplýs-
ingar í síma 456 4167.
Howard skemmtari sem
þarfnast vlðgerðar fæst gef-
ins. Uppl. í síma 456 3383.
Til sölu er Dodge pickup
árg. 1981. Góður , mikið
nýtt og lítur vel út. Einnig
Ghessmanborðsögmeð hefli
og rafsuðutrans ,150 amper.
Uppl. í síma 456 SS70.
Til leigu er 4ra herb. íbúð
á Eyrinni. Laus fljótlega.
Einnig er til leigu 3-4 herb.
kjallaraíbúð. Laus strax.
Uppl. í síma 456 4365.
Ungbarnasund! N ámskeið
hefst á ísafirði S6. janúar.
Nánari uppl. og skráning í
síma 456 5083. (Margrét)
Tveir kassavanir kettling-
ar fást gefms. Upplýsingar í
síma 456 443S.
Fundist hefur kóngabláar,
stuttar íþróttabuxur. Nán-
ariupplýsingar gefur Sigrún
í síma 456 51S7 eða að
Tangagötu Sl.
Til sölu er jörphryssa und-
an Glað frá Sauðárkróki. Á
sama stað er til söluHonda
Accord EX SOOO árg. 1987
og Brnoriffill, SS kaliber
með kíki og tvífæti. Uppl.
í síma 456 4704.
Til sölu er húseignin að
Túngötu 1, ísafirði. Upp-
lýsingar í símum 456
4081 og 86S 3464.
Til sölu erraðhús að Urð-
arvegi 70. Húsið er enda-
raðhús á tveimur hæðum,
198ms, með innbyggðum
bílskúr. Upplýsingar í
síma 456 3733.
Atvinna óskast! Kona
um fertugt óskar eftir
starfi á skrifstofu fyrir
hádegi. Er með verslunar-
pr óf frá Samvinnuskólan-
um og stúdentspróf af
hagfræðibraut. Uppl. gef-
ur Margrét Rakel í símum
456 4S10 og 864 S079.
Til leiguer 4r a herb. íbúð
á Eyrinni. íbúðin er laus.
Upplýsingar í síma 456
4093 og 456 4044.
Til sölu er Nissan Micra
árg. 1997, ekinn 7 þús.
km., rauður, fjögurra
dyra, sjálfskiptur. Utvarp
og segulband. Sumar- og
vetrardekk. Verð kr. 950
þús. Uppl. í símum 456
3374 og 456 3454.
Til sölu er Range Rover
árg. 1980,2,8 Nissandísel
(biluð), 36" dekk. Sérskoð-
aður. Tilboð óskast. Upp-
lýsingar í síma 898 8464.
Til sölu er Chevy Van,
4x4, með svefnaðstöðu og
glæsilegri pluss innrétt-
ingu. 33“ dekk. Skráður
fýrir sex manns. Biluð
GSM díselvél. Tilboð ósk-
ast. Upplýsingar í símum
456 3374 og 456 3454.
TTnglingadeild Tinda í
Hnífsdal heldur bingó í fé-
lagsheimilinu, sunnudag-
inn23.janúarkl. 15. Allir
velkomnir!
Til sölu erHyundai Pony
árg. 1994, 3ja dyra og í
góðu ástandi. Verðhug-
myndkr. 350þús.Upplýs-
ingar í síma 456 7135.
Til sölu er húsið að Mána-
götu 9 á ísafirði. Húsið er
2ja hæða timburhús með
nýrrijárnklæðningu, gleri
oggluggum. Bílskúr. Uppl.
í síma 456 3654.
Óska eftir notuðumskíða-
klossum á strák sem not-
ar skó nr. 38. Uppl. í síma
456 4612 e. kl. 16:30.
Til sölu er Toyota Corolla
árg. 1988,beinskipt,sam-
læsingar, útvarp- segul-
band. sumar-vetrardekk.
Uppl. í síma 456 5495.
Föstudagur 21. janúar kl. 15:40
EM í handknattleik: Svíþjóð - ísland
Laugardagur 22. janúar kl. 17:40
EM í handknattleik: ísland - Portúgal
Sunnudagur 23. janúar kl. 12:00
Heimsbikarmót í svigi í Kitsbuhl
Sunnudagur 23. janúar kl. 17:50
EM í handknattleik: Island - Rússland
Þriðjudagur 25. janúar kl. 19:50
EM í handknattleik: Island - Danmörk
STÖÐ2
Laugardagur 22. janúar kl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN
Miðvikudagur 19. janúarkl. 19:40
Enski boltinn: Leicester City - Arsenal
Fimmtudagur 20. janúar kl. 10:50
Epson-deildin: Njarðvík - Haukar
Föstudagur 21. janúar kl. 01:00
NBA leikur: Miami Heat - Atlanta Hawks
Sunnudagur 23. janúar kl. 15:45
Enski boltinn: Sunderland - Leeds United
Sunnudagur 23. janúar kl. 19:25
Italski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 23. janúar kl. 21:30
Ameríski fótboltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 23. janúar kl. 23:40
Ameríski fótboltinn: Leikur óákveðinn
Mánudagur 24. janúar kl. 19:50
Enski boltinn: Manchester United - Arsenal
Þriðjudagur 25. janúar kl. 19:40
Aston Villa - Leicester City
ísaljörður
Námskeið um gerð
viðskiptaáætlana
Námskeið í gerð við-
skiptaáætlana verður haldið
í sal Þróunarseturs Vestfjarða
við Arnagötu á Isafirði
þriðjudaginn 1. febrúar og
stendur frá kl. 17.15 til
22.15. Farið verðuryfir und-
irbúning og gerð viðskipta-
áætlana, samskipti við fjár-
festa og fjármálastofnanir og
sitthvað fleira. Námskeiðið
er í tengslum við Nýsköpun
2000, samkeppni um gerð
viðskiptaáætlana, sem Ný-
sköpunarsjóður og fleiri
standa að.
Þeim sem reka fyrirtæki
er sérstaklega bent á þessa
leið til að aukaþekkingu sína
og starfsmanna sinna á gerð
viðskiptaáætlana, sem oft
mun vera ábótavant, eins og
segir í tilkynningu frá At-
vinnuþróunarfélagi Vest-
fjarða.
Frekari upplýsingar um
tilhögun og skráningu er að
finna á heimasíðu AV.
Viðræðum um kaup á Skutli ÍS slitið
Gekk hvorki né rak
Ástæður þess að utsendingar féllu niður í Víkinni
Ekkert varaafl á sendunum
- engar viðræður í gangi, segir Guðmundur Kristjánsson framkvæmdastjon
„Það varð einfaldlega
samkomulag milli okkar
bæjarstjórans í Isafjarðarbæ
að slíta þessum viðræðum“,
sagði Guðmundur Krist-
jánsson, framkvæmdastjóri
Básafells hf. í samtali við
Bæjarins besta um viðræð-
ur við heimamenn um kaup
á Skutli ÍS, í framhaldi af
frétt blaðsins á forsíðu.
„Við höfðum gefið okkur
ákveðinn tíma til að reyna
að klára málið enda var
eðlilegt að það yrðu að vera
einhver tímamörk. Sífellt
hefur verið gefinn frestur
Guðmundur Krístjánsson.
en það gekk hvorki né rak.
Við vonuðumst til að það
kæmi einhver niðurstaða hjá
þeim um helgina en það
gerðist ekki neitt núna frekar
en áður. Þetta er búið að taka
einn og hálfan mánuð. Það
virðist sem heimamenn hafi
ekki náð saman. Hins vegar
hefurekki staðið á Básafelli.
Hvorki lífeyrissjóðurinn né
verkalýðsfélagið hafa svarað
neinu.
I dag eru engar viðræður í
gangi við aðra aðila um söl-
una á Skutli“, sagði Guð-
mundur Kristjánsson.
„Ríkisútvarpið er ekki
með neitt varaafl á tækjum
sínum í Bolungarvík“,
sagði Eggert Stefánsson hjá
Landssímanum á Isafirði
vegna fréttar á bls. 13 um
að útsendingar hefðu dottið
út í Bolungarvík sl. laugar-
dagskvöld.
„Búnaður Ríkisútvarps-
ins, bæði Rásar eitt og tvö
og Sjónvarpsins, er í Ós-
hólavitanum og þar hafa
þeir ekkert varaafl. Þess
vegna dettur það einfald-
lega út þegar veiturafmagn-
ið bregst. Samkvæmt upp-
lýsingum sem ég fékk frá
Orkubúinu var rafmagns-
laust í Bolungarvík frá kl.
21.02 til kl. 21.15 þegar þeir
fengu rafmagn frá Isafirði.
Síðan skilst mér að þegar raf-
magnið fór út hafi línan frá
Reiðhjallavirkjun og þar með
línan að Óshólavita farið út
og það tók einhverja stumd
að koma henni inn aftur. Þess
vegna koma Rás eitt og tvö
og Sjónvarpið inn þetta seinna
en rafmagnið í bænum.
Sendar Stöðvar 2 og Sýnar
eru hins vegar í blokk í Bol-
ungarvík. Þar er ekki heldur
neitt varaafl og þess vegna
detta þær sendingar líka út
þegar rafmagnið fer og koma
inn á ný um leið og rafmagnið
kemur aftur í þá blokk.
Hins vegar er sendir
Bylgjunnar í Bolungar-
vík á símstöðinni. Þar
varð rafmagnslaust líka
og á þeim sendi er ekki
heldur neitt varaafl. Hafi
einhver heyrt í Bylgjunni
á meðan rafmagnslaust
var í Bolungarvík, þá hef
ég þá einu skýringu, ef
þetta er rétt, að hann hafi
verið að hlusta á sendinn
hér á Arnarnesi. Þar er
varaafl og reyndar efast
ég um að rafmagnið hafi
farið þar.“
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000
15