Tónamál - 01.11.1981, Blaðsíða 10

Tónamál - 01.11.1981, Blaðsíða 10
2. Ef hinn látni var ógiftur, en lætur eftir sig barn (börn) undir 17 ára aldri og/eða hefur sannanlega séð fyrir foreldri eða foreldrum (67 ára og eldri) kr. 2.331.000,00 3. Ef hinn látni var gift/kvæntur, bætur til maka kr. 3-183.000,00. 4. Ef hinn látni lætur eftir sig barn (kjörbarn, fósturbarn) innan 17 ára aldurs, fyrir hvert barn kr 612.000,00 Bætur greiðast aðeins skv. einum af tölulið- um nr. 1.2, eða 3. Til viðbótar með tölulið- um nr. 2 og 3 geta komið bætur skv. tölulið nr. 4. Rétthafar dánarbóta eru: 1. Lögerfingjar. 2. Viðkomandi aðilar að jöfnu. 3. Eftirlifandi maki. 4. Viðkomandi börn, en greiðist til eftirlifandi maka, ef hann er annað foreldri ella til skipta- ráðanda og/eða fjárhaldsmanns. 2. Bcetur vegna varanlegrar örorku Bætur vegna varanlegrar örorku greiðast í hlutfalli við vátryggingarfjárhæðina kr. 5.571.000,00 þó þannig að hvert örorkustig 25%—50% verkar tvöfalt og hvert örorkustig frá 5 1%—100% verkar þrefalt. Bótafjárhæð vegna 100% örorku er kr. 12.535.- 3. Baetur vegna tímabundinnar örorku: Dagpeningar kr. 12.660,- pr. viku, greiðist 4 vikum frá því slys átti sér stað og þar til hinn slasaði verður vinnufær eftir slysið, en þó ekki lengur en í 48 vikur. Við dagpeninga þessa bætist kr. 1.690.- á viku fyrir hvert barn undir 17 ára aldri, sem er á framfæri hins slasaða. Tryggingarfjárhæðir verða endurskoðaðar tvisvar á ári, 1. janúar og 1. júlí og hækki þá sem nemur breytingum á framfærsluvísitölu. 10 Grunnvísitala miðað við framangreindar tölur er 731 stig. Akvæði þessi valda í engu skerðingu á áður umsömdum hagstæðari tryggingarrétti launþega. Tryggingin tekur gildi um leið og tryggingar- skyldur launþegi hefur störf (kemur á launaskrá) en fellur úr gildi um leið og hann hættir störfúm (fellur af launaskrá). Skilmálar séu almennir skil- málar, sem í gildi eru fyrir atvinnuslysatrygg- ingar launþega hjá Sambandi íslenzkra trygging- arfélaga, þegar samkomulag þetta er gert. Verði vinnuvitandi skaðabótaskyldur gagnvart launþega, sem slysatryggður er skv. samningi þessum, skulu slysabætur og dagpeningar sem greiddir kunna að vera til launþega skv. ákvæð- um samnings þessa koma að fullu til frádráttar þeim skaðabótum er vinnuveitandi kann að verða gert að greiða. Dagpeningar greiðast til vinnuveitanda meðan kaupgreiðsla varir samkvæmt samningi. Trygging þessi er á ábyrgð Ríkissjóðs, meðan viðkomandi er í starfi. 12. GREIN I hverju vinnuslysa- eða atvmnusjúkdómatilfehi, sem orsakast við vinnuna eða af henni, greiði Þjóð- leikhúsið laun fyrir dagvinnu í allt að 4 vikur samkvæmt þeim taxta, sem launþegi er á, þegar slys eða sjúkdóm ber að. Akvæði þessarar málsgreina ryra ekki frekari rétt launþega, sem þeir kunna að eiga samkvæmt lögum eða öðrum kjarasamningum. Vinnuveitandi kosti flutning hins slasaðá til heimilis eða sjúkrahúss og endurgreiði honum eðli- legan útlagðan kostnað í allt að 4 vikur í hverju tilfelli, annan en þann, sem sjúkrasamlag og/eða almannatryggingar greiða. Hljómlistarmaður öðlast í veikindatilfellum eftir að samningur þessi tekur gildi, eitt sýningarkaup eins og það kann að vera á hverjum tíma, fynr TÓNAMÁL

x

Tónamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.