Tónamál - 01.11.1981, Blaðsíða 20

Tónamál - 01.11.1981, Blaðsíða 20
Gullmerki F.Í.H. í lok síðasta stjórnarfundar N.M.U. á íslandi lá það fyrir að Sigurd Lönseth formaður Norsk Musiker Forbund gæfi ekki kost á sér við næsta formannskjör en þann sess hefur hann skipað frá því 1963- A þessu tímabili hefur hann verið forseti N.M.U. oftar en nokkur annar og ekki að ástæðulausu því ekki aðeins norskir, heldur einnig meðlimir N.M.U ogF.I.M. þurfa að tveim árum liðnum að sjá á eftir miklum eldhuga og baráttumanni sem aldrei lætur deigan síga hvað sem á gengur. Sem lítinn þakklætisvott sæmdi F.I.H. Signrd þjónustumerki félagsins úr gulli og er hann sá 12- sem merkið hlýtur. Við óskum Sigurd og frú Gerd velfarnaðar um ókomna framtíð. Sverrir Garðarsson 20 TÓNAMÁL

x

Tónamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.