Tónamál - 01.11.1981, Page 20

Tónamál - 01.11.1981, Page 20
Gullmerki F.Í.H. í lok síðasta stjórnarfundar N.M.U. á íslandi lá það fyrir að Sigurd Lönseth formaður Norsk Musiker Forbund gæfi ekki kost á sér við næsta formannskjör en þann sess hefur hann skipað frá því 1963- A þessu tímabili hefur hann verið forseti N.M.U. oftar en nokkur annar og ekki að ástæðulausu því ekki aðeins norskir, heldur einnig meðlimir N.M.U ogF.I.M. þurfa að tveim árum liðnum að sjá á eftir miklum eldhuga og baráttumanni sem aldrei lætur deigan síga hvað sem á gengur. Sem lítinn þakklætisvott sæmdi F.I.H. Signrd þjónustumerki félagsins úr gulli og er hann sá 12- sem merkið hlýtur. Við óskum Sigurd og frú Gerd velfarnaðar um ókomna framtíð. Sverrir Garðarsson 20 TÓNAMÁL

x

Tónamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.