Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 4

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 4
SWIVEL Swivel eða „Snúningur“ er hljómsveit ungra Afríku- Bandaríkjamanna sem hefur haslað sér völl í Kaliforníu á undraskömmum tíma. Í tónlistinni sækir hljómsveitin inn- blástur til Manchester á Englandi þar sem pönkið og nýbylgj- an blómstruðu í upphafi níunda áratugarins, ekki síst fyrir áhrif samkynhneigðra karlmanna á tónlistarsmekk þeirra kynslóða sem þar lifðu lífi sínu. Kjarninn í hljómsveitinni eru par, strákarnir Eddie og Tai, upprunalega frá New York, en nýfluttir til Los Angeles. Með þeim í hljómsveitinni eru Jet Tremonti sem spilar á bassa og Jason Rarick á trommur. Þau spila magnað elektró-pönk eða indí-rokk, og um þau er sagt að þar fari „ein ótrúlegasta hljómsveit sem komið hefur fram í langa tíð“, enda fer hér saman óvenjulegur metnaður og miklir hæfileikar. Framinn hefur verið skjótur síðustu misseri og þau hafa slegið í gegn á nokkrum gamalgrónum tónleikastöðum í LA svo sem Viper Room, Derby, Mint og Rainbow Room. Þá munu þau koma fram á Los Angeles Pride í sumar. Swivel á framtíðina fyrir sér og fyrsta stóra hljómplata þeirra er væntanleg á þessu ári. Swivel kemur fram á tónleikum á Organ, laugardaginn 9. ágúst kl. 21, og leikur einnig listir sínar á útihátíðinni við Arnarhól þann sama dag. Making you swivel and sway swivel is an electro-punk team that has blazed a trail through the la scene, lighting up such classic la haunts as the viper Room, the derby, the Mint and the Rainbow Room with their powerful harmonies and unforgettable hooks. They have also recently performed at the afropunk Festival in new york. while swivel’s songs have often been compared to aerosmith, Prince, and david Bowie, their production sensi- bilities are much closer to that of Bjork or outkast. armed with ambition and talent, swivel has already made an impact on la’s local scene. with two videos in work and a full length album due out in 2008 to accompany their debut eP, swivel landing, the future looks brighter than ever, and listeners can look forward to more of swivel’s infectious electro-punk vibes. swivel is fronted by eddie Tyclus and Tai Heard, also featuring Jet Tremonti on bass and Jason Rarick on drums. Tai and eddie trade lead vocals and share most of the song writing credit. swivel will be performing at Club organ, saturday, 9 august at 9:00 p.m., and at the open air Concert at arnarhóll earlier that same day. www.swivelonline.com 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.