Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 8

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 8
M A R T i N K N u D S E N á J ó M F R ú N N i Danski vísnasöngvarinn Martin Knudsen hefur í tuttugu ár hefur skemmt löndum sínum með vísna- söng við miklar vinsældir. Hann hóf ferilinn 12 ára í sumarrevíum á Fjóni og hefur síðan fetað sig mark- visst upp á við. um árabil hefur hann komið fram á skemmtunum í Cirkusbygningen, gamla fjölleikahúsinu í Kaupmannahöfn, og þar í húsi hefur hann m.a. staðið fyrir skemmtunum á sérstökum Grand Prix Bar sem flytur Eurovision-lög og er hans eigið uppátæki. Þá má stöku sinnum heyra hann taka lagið á Centralhjørnet, einum af eldri hommabörum Norður-Evrópu. Söngvar Martins eru klassískir og kunnuglegir. Þeir sem kunna að meta danskt smurbrauð eiga líka að þekkja vísur og revíulög eins og „Jeg har elsket dig så længe jeg kan mindes“ og „Man blir så glad nå solen skinner“. Martin leggur áherslu á það sem skiptir máli í sígildum vísnasöng, það fyndna, fjöruga og alþýðlega, því eins og hann segir sjálfur: „Þegar ég treð upp legg ég alla áherslu á eininguna, lífsgleðina og virðing- una fyrir því gamla og góða sem er kjarninn í þessum stórkostlegu söngvum fortíðarinnar.“ Martin Knudsen skemmtir á veitingahúsinu Jóm- frúnni í hádeginu, fimmtudaginn 7. og og föstudaginn 8. ágúst. Með honum í för er undirleikari hans Torben. Við bjóðum þá félaga velkomna til Íslands. www.martin-knudsen.dk tHe SOnGS My GRAnny tOUGHt Me Martin Knudsen from Copenhagen is one of our many gay stars from abroad at Reykjavík Gay Pride this year, performing Danish ballads and classical revue songs with all the humour and charm which carac- terises this form of music. Accompanied by pianist torben, he will perform in the only Danish restaurant in Reykjavík, Jómfrúin, at noon, thursday, 7 August, and Friday, 8 August. tables should be booked well in advance. Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.