Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 10
Maríus Sverrisson byrjaði kornungur að syngja og dansa en lærði síðar leiklist, dans og söng í Vínarborg. Hann hefur verið búsettur í Austurríki og Þýskalandi síðastliðinn áratug og getið sér frægðar- orð í söngleikjaheimi Evrópu þar sem hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga. Þar má nefna Pierrot lunaire á Bühne Max Reinhardt Seminar í Vínarborg, Moses í West London Synagogue, og Cabaret í Vínarborg og Düsseldorf. Hann söng við opnunarhátíð Potsdamer Platz í Berlín og lék og söng aðalhlutverkið í söngleikn- um Titanic svo fátt eitt sé nefnt á glæsilegum ferli hans. Túlkun Maríusar á Jim Farrell í Titanic féll höfundinum, Maury Yeston, svo vel í geð að hann samdi sérstakt lag fyrir aðalleikarann til að flytja í sýningunni. Þá hefur Maríus komið fram sem einsöngvari, bæði erlendis og á Íslandi, meðal annars með Sinfóníuhljómsveit Íslands og í Íslensku óperunni. Í ágúst 2004 kom Maríus fram á opnunarhátíð Hinsegin daga. Þar fór saman afburða söngur, fagmannleg kunnátta og glæsileiki sem við munum seint gleyma. Velkominn aftur á svið Hinsegin daga, Maríus! A MUSiCAl StAR RetURnS HOMe Maríus Sverrisson was born and raised in iceland, and stud- ied at the best schools of europe for performing arts. He has acquired a name in the German speaking musical world for his performances in shows like Cabaret, Moses, Sound of Music, Kiss me Kate and La Cage aux Folles, and he made a lasting impression as Jim Farrell in the musical Titanic in Hamburg and Düsseldorf. We are proud to present Maríus Sverrisson at the Opening Ceremony in Háskólabíó Movie theater, thursday, 7 August. 10 MARÍUS S ö n G L E I k j A S t j A R n A á O P n u n A R h á t í ð h I n S E G I n d A G A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.