Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Side 5

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Side 5
1869 Samkynhneigð og löggjöf um 20 milljónir manna þær 120 hátíðir sem eiga aðild að InterPride. Borgirnar eru í 24 löndum í sex heimsálfum. Hinsegin dagar í Reykjavík hafa verið aðilar að InterPride frá árinu 1999. Á aðeins þremur árum hafa Hinsegin dagar vaxið í það að verða þriðja stærsta hátíð ( Reykjavík, en í fyrra sóttu nær 20 þúsund manns hátíða- höldin. Hinsegin dagar eru því orðnir með fjölsóttustu Pride-hátíðum, ef frá eru taldar þær allra stærstu - í San Francisco, New York, London, Köln og Sidney. <'29*1.0- •, *>'• O, CZ,C‘*cy, <9 V^;%V > W ÍJ>/ v/.^x ''c 0<& V N NN&jSSk, N Ní^> % S Fyrstu heildstæðu hegningarlög taka gildi á Islandi að fyrirmynd danskra laga. Þar er m.a. lögð refsing við mökum tveggja einstaklinga af sama kyni án tillits til samþykkis þeirra og aldurs. Lagagreinin, §178, tók jafnt til kynmaka tveggja einstaklinga af sama kyni og maka við dýr og hljóðaði svo: „Samræði gegn náttúrlegu eðli varðar betrunar- húsvinnu." Með þessum lögum voru dönsk hegningarlög sem gilt höfðu á Islandi 1838-1869 afnumin, en þau höfðu á sínum tíma leyst ákvæði Stóra- dóms (1565-1838) um refsingar fyrir siðferðisbrot af hólmi. Homosexuality and the Law The first comprehensive penal code came into effect in lceland, based on a Danish model. Among its provisions was the criminalisation of sexual intercourse between two individuals of the same sex, irrespective of age or consent. Clause §178, which covered sexual rela- tions between two individuals of the same sex as well as intercourse with ani- mals, was worded as follows: „Unnatural forms of sexual intercourse are punish- able by a term in prison." The adoption of this legislation marked the abolition of the Danish penal code which had been in force in lceland from 1838 to 1869, and which had in its turn super- seded the Great Edict (1565-1838), a puritanical ethical code which prescribed harsh punishments for sexual misde- meanours.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.