Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Page 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Page 10
Styðjum þau - Þau styðja okkur Árlega gefa Hinsegin dagar í Reykjavík út vandað miðbæjarkort sem sýnir leið gleðigöngunnar niður Laugaveg annan laugardag í ágúst. Kristinn Gunnarsson hannar kortið og því er dreift á alla staði sem erlendir ferðamenn sækja, svo sem upplýsingamiðstöðvar, hótel og matsölustaði. Nær sjötíu aðilar auglýsa verslun og þjónustu á kortinu og veita þannig Hinsegin dögum í Reykjavík ómetanlegan stuðning til að halda glæsilega hátíð. Auglýsingar þeirra eru birtar undir yfirskriftinni: „Support them - They support us!" Support them - They support us A map of Reykjavík city center is published annually by Gay Pride - Different days in Reykjavík, showing the route of the parade through the central street, Lauga- vegur. The publication is sponsored by close to seventy companies which thus form an important supporting group for the Gay Pride festivities in Reykjavík. Sundhöllin Indoor swlmmingpool

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.