Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 13
ÞAU HYRNA OG HYRNA U T U R SKAPNUM Hinir ástsælu Stuðmenn hýrna með hverju árinu sem líður. Á síðasta ári heiðraði hljómsveitin samkynhneigða bassaleikarann sinn með sérstöku Hýr-arki, bæði sunnan heiða og norðan, en nú stígur öll hljómsveitin út úr skápnum í einn dag til þess að taka þátt í Gay Pride á Hinsegin dögum í Reykjavík. Laugardaginn 10. ágúst verða það því Draghildur, Legill, Bakop, Hommi Homm, Hólkur, Meyþór og Gayi Óskars sem leika og syngja sín Ijúfustu lög á Ingólfstorgi. 1924 Samkynhneigð og löggjöf Eftir að hegningarlögin 1869 gengu í gildi féllu nokkrir fang- elsisdómar vegna óskírlífis flest ár fram til aldamótanna 1900 en fór síðan fækkandi. Ekki sést í útgefnum heimildum hvers eðlis skírlífisbrotin eru. Þó er haft í minnum að árið 1924 var Guðmundur Sigurjónsson Hofdal dæmdur af undirrétti Reykjavíkur I 8 mánaða betrunarhúsvinnu fyrir brot á 178 grein hegningarlaganna. Guðmundur, frægur íþróttamaður og glímukappi, sem meðal annars tók þátt í Ólympíuleik- unum 1908, játaði fúslega fyrir rétti að hafa átt holdlegt samræði við aðra karla síðustu 15-18 ár. Guðmundi var veitt uppreisn æru með konungsbréfi 8. ágúst 1935, fimm árum eftir að hliðstæð ákvæði hegningarlaga voru afnumin í Danmörk. Homosexuality and the Law Following the adoption of the 1869 penal code, prison sen- tences were handed out almost every year for indecent con- duct, though after 1900 the number of convictions fell. Published sources do not record the nature of these crimes against public decency. However, it is recorded that in 1924 Guðmundur Sigurjónsson Hofdal was sentenced by the Reykjavík District Court to eight months in prison for breach of clause §178 of the penal code. Hofdal, a renowned sports- man and wrestling champion, who had taken part in the 1908 Olympics, freely admitted in court to having had carnal relations with other men over the previous 15-18 years. He was granted a royal pardon on 8 August 1935, five years after the abolition of a comparable clause in the Danish law.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.