Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 24
 Hinsegin dagar í Reykjavík 9.- I 0. ágúst 2002 Spotlight við Hafnarstræti Berlínarkabarett Skemmtikvöld með 'Wolfgang Miiller, StereoTotal og gestum þeirra Aðgangseyrir 500 kr Gay Pride ganga Allir safnast saman á Rauðarárstíg, til hliðar við Hlemm, í síðasta lagi klukkan 14:00. Lagt af stað stundvíslega klukkan þrjú í voldugri gleðigöngu eftir Laugavegi og niður í Kvosina. Klukkan 16:15 Hinsegin hátíð á Ingólfstorgi Framkvæmdastjóri Hinsegin daga, Heimir Már Pétursson, ávarpar samkomuna en síðan stígur Ungfrú Öskjuhlíð á svið og kynnir skemmtikrafta dagsins. Jade Esteban Estrada, Helga Möller, Rottweiler-hundarnir, Rokkslæðan, StereoTotal, Stuðmenn, Jón Ólafsson, og ýmsir fleiri að ógleymdum drottningum dagsins, íslenskum og erlendum. Föstudagur 9. ágúst Klukkan 2 1:00 Laugardagur 10. ágúst Klukkan 15:00 Klukkan 23:00 Spotlight við Hafnarstræti Hinsegin hátíðardansleikur iti ip sV-’ívWy.v.vi NASA við Austurvöll Hinsegin hátíðardansleikur 22 við Laugaveg Hinsegin hátíðardansleikur Mm

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.