Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Qupperneq 40
FRÆÐSLA • MANNVERND • SÝNILEIKI
1996
Samkynhneigð og löggjöf
Alþingi samþykkir breytingar á §180 og
§233a í almennum hegningarlögum sem
fjalla um mismunun vegna þjóðernis,
litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða
kynferðis, og eykur við orðunum „vegna
kynhneigðar". Þar með er refsivert að
neita fólki um vöru eða þjónustu vegna
kynhneigðar þess eða ráðast opinberlega
með háði, rógi, smánun eða ógnun á
mann eða hóp manna vegna kynhneigðar.
Fræðsla í skólum á vegum Samtakanna 78
Fátt er mikilvægara fyrir samfélag samkynhneigðra en að miðla fræðslu til samfél-
agsins. Samtökin 78 bjóða upp á margvíslega fræðslu um líf og tilveru samkyn-
hneigðra fyrír kennara, námsráðgjafa og aðra starfsmenn í grunnskólum og
framhaldsskólum um allt land. Fræðslufulltrúi félagsins, Sara Dögg Jónsdóttir, sinnir
þessu starfi og býður hún upp á fundi og stutt námskeið með kennurum sem
þess óska. Einnig sinnir fræðslufulltrúinn almennum fundum með nemendum í
grunnskólum og framhaldsskólum og fær þá gjarnan ungt samkynhneigt fólk á
framhaldsskólaaldri sem kemur saman á vettvangi Samtakanna 78 til þess að
slást í hópinn og lýsa reynslu sinni. Slíkir fræðslufundir hafa notið vinsælda um
árabil og ýmist eru það nemendafélög eða kennarar sem óska eftir þeim.
Fræðslufulltrúinn svarar í síma 552 7878 virka daga kl. 13-18 og einnig má leita
upplýsinga með því að skrifa Söru i netfangið fraedsla@samtokin78.is
Homosexuality and the Law
The Althing passed amendments to
clauses §180 and §233a of the general
penal code, relating to discrimination on
grounds of nationality, colour, race, re-
ligion or sex, adding the words „on
grounds of sexual orientation". This
made it illegal to refuse people goods or
services on account of their sexual orient-
ation, or to attack a person or group of
people publicly with mockery, defam-
ation, abuse or threats because of their
sexual orientation.
The Wonders of
lcelond in One Day
Reykjavík Excursions
specializes in day trips
forforeign visitors all
yearround. Weoffera
variety of day tripsto
differentdestinations
all over lceland.
REYKJAVÍK
EXCURSIONS
aornBVB&FErsBnr*
www.re.is
e-mail: main@re.is
Tel: 562-1011
'é íéé^m SKEMMTIKVÖLD Á SPOTLIGHT
■ * ■'Jít BERLÍNARKABARETT
MEÐ WOLFGANG MULLER, STEREO TOTAL OG GESTUM
FÖSTUDAGINN 9. ÁGÚST, KL. 21 AÐGANGSEYRIR 500 KR. YPntLTGhh
SPOTLIGHT CLUB HAFNARSTRÆTI
HH BERLIN CABARET
AN EVENING WITH WOLFGANG MÚLLER, STEREO TOTAL AND GUESTS
FRIDAY 9 AUGUST AT 9 P.M. - ADMISSION ISK 500
11 JSSKEmO
40