Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 10
Styðjum þau - Þau styðja ohkur Árlega gefa Hinsegin dagar í Reykjavík út miðbæjarkort sem sýnir leið gleðigöngunnar niður Laugaveg annan laugardag í ágúst. Tómas Hjálmarsson hannar kortið 2003 en nær sjötíu aðilar auglýsa þar verslun og þjónustu og veita þannig Hinsegin dögum í Reykjavík stuðning til hátíðahaldanna. Auglýsingar þeirra eru birtar undir yfirskriftinni: "Support them - They support us!" Support them - They support us A map of Reykjavík city center is published annually by Gay Pride - Different days in Reykjavík, showing the route of the parade through the central street, Laugavegur. The publication is sponsored by close to seventy companies which thus form an important sup- porting group for the Gay Pride festivities in Reykjavik.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.